Viðtal við Bubba Morthens
Þögn ríkti á stærstu útvarpsstöðum landsins í skamma stund á níunda tímanum í morgun. Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags.
Þögn ríkti á stærstu útvarpsstöðum landsins í skamma stund á níunda tímanum í morgun. Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags.