Stefna að opnun kaffihúss á Sunnutorgi

Borgarstjóri fyrir hönd Reykjavíkurborgar undirritaði í dag húsaleigu- og uppbyggingarsamning við félagasamtökin Veraldarvini sem ætla að taka að sér uppbyggingu og rekstur hússins að Sunnutorgi við Langholtsveg sjötíu.

29
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir