Aldrei neitt persónulegt milli Rooney og Gulla

Knattspyrnugoðsögn missti trúna á Guðlaugi Victori Pálssyni í haust og fékk hann á sig á köflum óvægna gagnrýni. Eftir strembið haust er að birta til hjá landsliðsmanninum í Plymouth á Englandi.

448
02:19

Vinsælt í flokknum Fótbolti