Enn margt sem þarf að berjast fyrir
Íbúar gengu kröfugöngur um land allt í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins í dag. Forystumenn hreyfingarinnar segja enn þurfa að berjast fyrir ýmsu. Bjarki Sigurðsson kíkti í gönguna í Reykjavík.
Íbúar gengu kröfugöngur um land allt í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins í dag. Forystumenn hreyfingarinnar segja enn þurfa að berjast fyrir ýmsu. Bjarki Sigurðsson kíkti í gönguna í Reykjavík.