Lokasóknin: „Finnst Seatt­le vera versta liðið í úr­slita­keppninni í ár“

Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina.

519
06:41

Vinsælt í flokknum Sport