Óvissa um framtíð Toys 'R' Us á Íslandi
Óvissa er um framtíð Toys R Us leikfangaverslananna á Íslandi eftir að danska fyrirtækið Top Toy, sem á og rekur verslanirnar hér á landi, var tekið til gjaldþrotaskipta í síðustu viku.
Óvissa er um framtíð Toys R Us leikfangaverslananna á Íslandi eftir að danska fyrirtækið Top Toy, sem á og rekur verslanirnar hér á landi, var tekið til gjaldþrotaskipta í síðustu viku.