Vilja hærri aldurstakmörk á samfélagsmiðla
Mennta- og barnamálaráðherra vill hækka aldurstakmark á samfélagsmiðla á Íslandi. Þetta kom fram í sérstakri umræðu sem fór fram á Alþingi í dag um áhrif samfélagsmiðla á börn og ungmenni.
Mennta- og barnamálaráðherra vill hækka aldurstakmark á samfélagsmiðla á Íslandi. Þetta kom fram í sérstakri umræðu sem fór fram á Alþingi í dag um áhrif samfélagsmiðla á börn og ungmenni.