William Hung með sprenghlægilega kveðju til Steinda

Í gær kom út nýjasti þátturinn af hlaðvarpinu Blökastið og það í mynd. Þátturinn var tekinn upp á fimmtudaginn síðasta og þá átti Steinþór Hróar einmitt afmæli. Í tilefni af því fékk Steindi fallega kveðju frá sjálfum William Hung sem sló eftirminnilega í gegn í raunveruleikaþættinum American Idol á sínum tíma.

9367
02:00

Vinsælt í flokknum Blökastið