Stuðningsmaður Þórs handtekinn

Stuðningsmaður Þórs frá Þorlákshöfn var handtekinn stuttu eftir hálfleik í leik liðsins gegn Val á Hlíðarenda í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld.

17238
00:06

Vinsælt í flokknum Körfubolti