Faðir hellti sér yfir þjálfara í Þorlákshöfn

Hlé varð á leik Aþenu/Leiknis og Hamars/Þórs í Þorlákshöfn á dögunum, í 1. deild kvenna í körfubolta, vegna þess að faðir eins leikmanns fór úr sæti sínu og að varamannabekk Aþenu/Leiknis til að húðskamma þjálfara vegna framkomu hans við dóttur áhorfandans.

52910
01:38

Vinsælt í flokknum Körfubolti