Segja dularfulla húsið við höfnina vera draumahöll sveitarstjórans

Við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri er að rísa þriggja hæða óvenjulegt hús. Í þessu broti úr þættinum Um land allt á Stöð 2 var spurt hvaða hlutverki húsinu væri ætlað að gegna.

20039
02:12

Vinsælt í flokknum Um land allt