Svo birtist enginn annar en MEGAS skyndilega í Leppalúðalaginu
Þegar sjálfur Megas birtist óvænt á jólatónleikum Baggalúts í Háskólabíó sturlaðist salurinn nánast af gleði. Sameiginlegur flutningur Baggalúts og Megasar á laginu Leppalúði gleymist seint. Sjá má brot úr laginu í myndskeiðinu.