Haltu þér FAST... þetta er viðtal við MIÐIL

Sigurlín Bjargmundsdóttir hefur verið skyggn Sjáandi, og átt samskipti við framliðna, svo lengi sem hún man eftir sér. Hún hitti okkur í Gjöfum jarðar og ræddi um andleg málefni. Hér má skoða heimasíðuna hennar Sigurlin.is og hér má horfa á seinni hluta viðtalsins.

51398
10:53

Vinsælt í flokknum Lífið