Pepsi-mörkin: Ellismellurinn | Logi Ólafsson

Atriði úr gömlum íþróttaþáttum Stöðvar 2 sport hafa vakið athygli í þættinum Pepsi-mörkunum í sumar. Í síðasta þætti var ráðning Loga Ólafssonar sem landsliðsþjálfara árið 1996 rifjuð upp þar sem að Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður ræddi við Loga um nýja starfið.

2472
03:03

Vinsælt í flokknum Fótbolti