Myndbandaspilari er að hlaða.
Innlánasöfnun SpKef eins og lítið Icesave
Ásgeir Jónsson, hagfræðingur, segir að alvarleg mistök hafi verið gerð við endurreisn bankakerfisins eftir hrun. Hann líkir innlánasöfnun SpKef við lítið innlent Icesave-vandamál og segir ótrúlegt að sparisjóðurinn hafi fengið að gera slíkt meðan hann var í raun gjaldþrota. Hann fer yfir þessi mál í nýjasta þætti Klinksins.