Grænn apríl - Með ánægju komumst við áfram í rétta átt

Ragnhildur Sigurðardóttir er umhverfisfræðingur og lektor við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og bóndi á Álftavatni í Staðarsveit. Við höfum öll áhrif á umhverfið. Neyslan skiptir gríðalega miklu máli. Við sem erum svo heppin að búa á Íslandi verðum að vera í fararbroddi að taka litlu skrefin í rétta átt að sjálfbærni og hætta að henda og menga. Nýta auðlindirnar af virðingu. Sjálfbær þróun og sjálfbær nýting kemur okkur langt. Við getum virkjað bændur og landeigendur miklu meira í að vera vörslumenn lands. Við eigum að skila náttúrunni að minnsta kosti jafngóðri eða betri en við tókum við henni. Við höfum jörðina að láni frá börnunum okkar, en erfðum hana ekki frá forfeðrunum. Nánar á Graennapril.is.

2032
03:21

Vinsælt í flokknum Grænn apríl