Bara geðveik: Dreymir að tvíburinn sé dáinnn

Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn.

5821
01:11

Vinsælt í flokknum Stöð 2