Bruninn hefur ekki áhrif á daglegan rekstur malbikunarstöðvarinnar
Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í birgðageymslu malbikunarstöðvar í Reykjavík í morgun. Slökkvistarf stóð fram eftir degi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir brunann ekki hafa áhrif á daglegan rekstur.