Bítið - Hjálpa fátækum nemendum í Kenýa að komast í háskólanám

Gunnar Stefánsson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ, og Anna Helga Jónsdóttir, dósent við sömu deild, ræddu um verkefnið Menntun í ferðatösku, eða Smiley Charity.

235
11:19

Vinsælt í flokknum Bítið