Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, eða Adda, leikmaður Vals, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi.

474
01:14

Vinsælt í flokknum Fótbolti