Kom bankastjóranum á óvart

Bankastjóri Arion banka segir mögulega sameiningu bankans við Íslandsbanka geta skilað lægri gjöldum og vöxtum fyrir heimilin. Tímasetning tilkynningarinnar kom bankastjóra Íslandsbanka á óvart.

70
06:16

Vinsælt í flokknum Fréttir