Kallaði eftir evrópskum her
Vólódómír Selenskí forseti Úkraínu kallaði eftir evrpópskum her í ræðu sinni á öryggisráðstefnunni í Munchen í dag. Gæta mátti vantrausts í garð Bandaríkjanna í ræðu Selenskí og sagði hann meðal annars að ekki væri hægt að treysta því að Bandaríkjamenn myndu alltaf hafa hag Evrópu í huga.