Löng leið niður Ewan McGregor og Charlie Boorman eru komnir á leiðarenda eftir 24 þúsund kílómetra langa hjólaferð. Heilsuvísir 23. ágúst 2007 07:00
Sölumet slegin VW slær sölumet sjöunda mánuðinn í röð. Sala hefur aukist mikið á fyrstu sjö mánuðum ársins hjá Volkswagen-samstæðunni. Sett var sölumet í júlí þegar seldust 522 þúsund bílar, sem er 10,2% söluaukning miðað við sama mánuð í fyrra. Heilsuvísir 23. ágúst 2007 04:00
Bara Dodge-merkið uppi Ólafur Rögnvaldsson veðurfræðingur ekur um á athyglisverðum bíl sem hann hefur látið breyta eftir sínu höfði. Heilsuvísir 23. ágúst 2007 03:00
Gegnsær sportbíll Bíll sem lítur út eins og risastórt leikfang er nýjasta hönnun fyrirtækisins Rinspeed. Formið er eins og blanda af gamaldags kappakstursbíl og Volkswagen-bjöllu og boddíið er úr gegnsæju gulu plasti. Heilsuvísir 12. júlí 2007 06:00
Dísilbílarnir menga minnst Umhverfisvænir bílar hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og hefur forseti Íslands nú bæst í hóp þeirra sem velja þann kost. Stefán Ásgrímsson, ritstjóri FÍB blaðsins, segir Svía lengst á veg komna með að skilgreina hvaða bílar séu umhverfisvænir. Heilsuvísir 12. júlí 2007 05:00
Enginn gleiðgosaháttur Honda Accord executive býður af sér góðan þokka og kemur fyrir sem hógvær en kraftmikil skepna. Við fyrstu kynni virkaði Honda Accord executive svolítið eins og félagsheimilið í myndinni Með allt á hreinu. Heilsuvísir 6. júlí 2007 01:00
Toyota fer troðnar slóðir Toyota Auris er nýr hlaðbakur sem ætlað er að taka við af hlaðbaksútgáfum Corolla. Barnið vex en brókin ekki. Bílar gera það hinsvegar. Gott dæmi er Toyota Corolla sem hefur gegnum tíðina stækkað úr smábíl í fullvaxinn fólksbíl og um leið orðið að mjög fjölbreyttri bílalínu. Heilsuvísir 30. júní 2007 02:30
Strípað vöðvabúnt á hjólum Triumph Speed Triple árgerð 2005 er nýjasta kynslóð klæðningarlauss sporthjóls sem höfðar til knapa sem vilja skera sig úr fjöldanum. Menning 14. júlí 2005 00:01
Hemlar verða að vera í lagi Tími ferðalaganna er runninn upp og margir hafa tekið fram tjaldvagna og fellihýsi fyrir fríið. Að mörgu eru að huga áður en tjaldvagn eða fellihýsi er hengt aftan í bílinn -- ef búnaðurinn er ekki lagi getur farið illa. </font /></b /> Menning 7. júní 2005 00:01
Strákarnir snúa sig úr hálsliðnum Smart Roadsterinn hennar Hildar Dísar er svo óstjórnlega flottur að liggur við umferðaröngþveiti, en hann er líka léttur, lipur og kraftmikill. </font /></b /> Menning 30. maí 2005 00:01
Jeppi á þjóðvegi og fjöll Höfuðkostur nýja Nissan Pathfinder-jeppans er að hann er framúrskarandi ferðabíll, óháð því á hvers konar vegi ferðast er. Þetta á bæði við um aksturseiginleika og þægindi í búnaði bílsins. </font /></b /> Menning 24. maí 2005 00:01
Draumurinn að eignast pallbíl Söngvarinn Davíð Smári Harðarson er tveggja bíla maður. Honum finnst gott að vera á jeppa í sveitinni. </font /></b /> Menning 24. maí 2005 00:01
"Stelpustrákur" á blæjubíl Sólrún Dröfn Helgadóttir ekur um á brjálæðislega flottum sportbíl með blæju. Fólk rekur upp stór augu þegar það sér stelpu undir stýri. </font /></b /> Menning 10. maí 2005 00:01
Áhuginn vaknaði í tölvuleik Bílar og sport er nýlegt bílatímarit sem kemur út mánaðarlega. Birgir Þór Harðarsson er aðeins fimmtán ára en skrifar um Formúlu 1 í blaðinu enda algjör formúlufræðingur. Birgir hefur í nógu að snúast enda kann hann ekki að segja nei. </font /></b /> Menning 10. maí 2005 00:01
Blendingsbílar í stað bensínháka Tryllitæki sem bensínið rennur í gegnum hafa löngum verið vinsæl í Bandaríkjunum, en ekki lengur. Himinhátt bensínverð segir til sín þó að Bandaríkjamenn borgi margfalt lægra verð en Íslendingar. Menning 17. apríl 2005 00:01
Heillaður af hestöflunum Heiðar Þorleifsson hefur átt fimm bíla þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Nú ekur hann á Pontiac Trans Am árgerð '94, tryllitæki sem er hvorki meira né minna en 300 hestöfl </font /></b /> Menning 15. apríl 2005 00:01
Nýjung fyrir jeppaeigendur Hægt er að stjórna og fylgjast með loftþrýstingi í loftpúðum með snertiskjá í mælaborði. </font /></b /> Menning 15. apríl 2005 00:01
Snaggaralegur í borgarumferðinni Nýr Mercedes-Benz A-Class lætur í fljótu bragði ekki mikið yfir sér. Hér er hins vegar á ferðinni afburðaskemmtilegur smábíll sem er lipur í umferðinni en liggur líka ótrúlega vel á vegi miðað við stærð. </font /></b /> Menning 15. apríl 2005 00:01
Flestir brúa bilið með bílaláni Auknir lánamöguleikar fyrir bílakaupendur hafa auðveldað fólki að eignast nýja bíla. Fréttablaðið leitaði til bílasala og bílaumboðs og spurðist fyrir um hver þróunin væri og hvernig fólk fjármagnaði bílakaupin. </font /></b /> Menning 15. apríl 2005 00:01
H3 framleiddur í Suður-Afríku General Motors ætla að fjárfesta hundrað milljónir dollara í Suður-Afríku. Menning 11. apríl 2005 00:01
Stærri og betri Passat Hekla frumsýnir um helgina nýjan Passat. Um að ræða alveg nýjan bíl, bæði hvað varðar útlit og búnað. Passatinn er enn stærri en áður og óneitanlega glæsilegri líka. Að auki er hann kryddaður með ýmsum skemmtilegum búnaði. Menning 11. apríl 2005 00:01
Veðurguðirnir ákveða daginn Samkvæmt lögum eiga allir bílar að vera komnir af nöglum þann 15. apríl en veðurfarið á þó lokaorðið í þeim efnum. Menning 11. apríl 2005 00:01
Reglubundið viðhald mikilvægt Líftími og gæði bíls fer að miklu leyti eftir því hversu vel er hugsað um hann og skiptir til að mynda miklu máli að fylgjast vel með olíunni á vélinni. Menning 11. apríl 2005 00:01
Lífsstíllinn kallar á jeppa Jón Stefánsson organleikari segir lífstíl sinn kalla á stóran torfærubíl sem kemur honum auðveldlega hvert á land sem er. Menning 11. apríl 2005 00:01
Rover-veldið rústir einar Síðasti stóri bílaframleiðandi Bretlands, MG Rover, hrundi síðasta fimmtudag þegar framleiðandinn gat ekki tryggt samning við kínverskan meðeiganda. Menning 11. apríl 2005 00:01
Bíll fyrir fagurkera Nýr Citroën C4 var kynntur hjá Brimborg fyrir nokkrum vikum. Hann kemur í fimm dyra útfærslu, Saloon, og þriggja dyra, Coupé. Í raun er um nokkuð ólíka bíla að ræða. Á meðan Saloon er fjölskyldubíl í minna meðallagi er Coupé afar sportlegur. Menning 1. apríl 2005 00:01
Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum Askja, nýtt bílaumboð, hefur tekið við umboðinu fyrir Mercedes Benz. Starfsemin fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans og í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum hvern laugardag. Menning 1. apríl 2005 00:01