Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hvað er í húfi í kvöld?

    Auk rimmu Stjörnunnar og Keflavíkur um annað sæti deildarinnar kemur í ljós í kvöld hvort Snæfell eða Grindavík verður síðasta liðið inn í úrslitakeppnina.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur

    Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld.

    Körfubolti