Valskonur fá 22 ára gamlan þjálfara úr vesturbænum Darri Freyr Atlason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í Domino´s-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2017 14:39
Sverrir Þór: Hún á að vera svona góð Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með sínar stelpur sem mættu í Fjósið í kvöld, unnu sannfærandi fimmtán stiga sigur á Skallagrími og jöfnuðu metin í undanúrslitaeinvígi liðanna í 1-1. Körfubolti 2. apríl 2017 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 59-74 | Keflavík jafnaði eftir frábæran sigur í Fjósinu Bikarmeistarar Keflavíkur eru búnar að jafna metin á móti Skallagrími í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir frábæran fimmtán stiga sigur í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 74-59. Körfubolti 2. apríl 2017 21:30
Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. Körfubolti 2. apríl 2017 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. Körfubolti 1. apríl 2017 18:00
Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. Körfubolti 31. mars 2017 21:06
Tvær sem þekkja það betur en aðrar að vinna frumsýningarleik í úrslitakeppni Skallagrímur sótti sigur í Sláturhúsið í Keflavík í sínum fyrsta leik í sögu félagsins í úrslitakeppni kvenna og tveir leikmenn liðsins voru ekki að taka þátt í svo vel heppnaðri frumsýningu í fyrsta skiptið. Körfubolti 30. mars 2017 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 68-70 | Skallagrímur með yfirhöndina eftir sigur í Keflavík Skallagrímur vann útisigur í fyrsta leiknum gegn Keflavík í einvígi liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu. Körfubolti 29. mars 2017 22:00
Sigrún Sjöfn: Fyrsta skrefið í rétta átt Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var hæstánægð með sigur liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Hún biðlaði til stuðningsmanna í Borgarnesi að fylla Fjárhúsið á sunnudag. Enski boltinn 29. mars 2017 21:50
Kristen í heimsókn í Hólminum og Aaryn sló næstum því metið hennar Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell komst í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í Stykkishólmi í gær. Körfubolti 29. mars 2017 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 93-78 | Ellenberg mögnuð þegar Snæfell tók forystuna Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell vann öruggan sigur á Stjörnunni, 93-78, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. mars 2017 22:30
Þór Ak. knúði fram oddaleik | Myndir Þór Ak. jafnaði metin í einvíginu við Breiðablik um sæti í Domino's deild kvenna á næsta tímabili með 61-70 sigri í Smáranum í kvöld. Körfubolti 28. mars 2017 21:57
Allar spá þær Snæfelli og Keflavík í úrslitin Úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna hefst í kvöld á heimavelli Íslandsmeistara Snæfells í Stykkishólmi. Körfubolti 28. mars 2017 06:00
Ellenberg best í seinni hlutanum Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 27. mars 2017 21:45
Sjáðu upphitunarþátt fyrir úrslitakeppni Domino's deildar kvenna Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 27. mars 2017 21:00
Stelpurnar fá nú jafnglæsilegan bikar og strákarnir | Myndir Úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í körfubolta er að fara að hefjast og KKÍ hélt í dag kynningarfund með fjölmiðlum og þeim fjórum liðum sem taka þátt í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 24. mars 2017 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 59-72 | Keflavík eyðilagði sigurpartí Snæfells Keflavík bar sigur úr býtum í síðasa deildarleiknum sínum í Dominos-deild kvenna á móti Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 59-72. Körfubolti 21. mars 2017 22:00
Öll úrslitin úr lokaumferð Dominos-deildar kvenna Það var nokkuð um óvænt úrslit er lokaumferðin í Dominos-deild kvenna var leikin. Körfubolti 21. mars 2017 21:51
26. maí 1998 var mikilvægur dagur fyrir framtíð íslenska körfuboltans Ritstjórn karfan.is vekur í dag athygli á skemmtilegri staðreynd en svo vill til að bestu ungu leikmenn fyrri hluta Domino´s deildanna í körfubolta eru fædd sama dag og á sama ári. Körfubolti 21. mars 2017 14:30
Byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, snéri aftur úr barnsburðarleyfi á sunnudagskvöldið og skoraði þá sextán stig í sínum fyrsta leik í næstum því eitt ár. Körfubolti 21. mars 2017 09:30
Berglind: Eigum einn gír inni Snæfell hefur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Domino's deild kvenna. Berglind Gunnarsdóttir, sem hefur leikið afar vel á tímabilinu, hlakkar til úrslitakeppninnar og segir liðið eiga meira inni. Körfubolti 20. mars 2017 20:30
Stjarnan marði Hauka í endurkomu Helenu Stjarnan lagði Hauka 71-69 á útivelli í síðasta leik 27. umferðar Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19. mars 2017 21:18
Mætti með bjór í stúkuna og setti út á holdafar liðsmanns Að sögn liðsmanns Vals óð stuðningsmaður Keflavíkur uppi með frammíköllum og látum á leik liðanna í körfuknattleik kvenna í gær. Körfubolti 19. mars 2017 15:48
Snæfell deildarmeistari í körfuknattleik kvenna Úrslitin réðust í deildarkeppni Dominos deildar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 18. mars 2017 18:54
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 49-73 | Keflavíkurkonur öruggar með annað sætið Keflavíkurkonur áttu ekki miklum vandræðum með nágranna sína úr Njarðvík í kvöld þegar liðin mættust í 26. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Sigurinn tryggir Keflavík annað sætið í deildinni þar sem Skallagrímur tapaði á sama tíma. Körfubolti 15. mars 2017 22:00
Haukakonur unnu Skallagrím í Borgarnesi | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Snæfell steig eitt skref nær deildarmeistaratitlinum og Skallagrímur missti endanlega af möguleikanum á öðru sætinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar 26. umferðin fór fram. Körfubolti 15. mars 2017 21:08
Valskonur keyrðu yfir Grindvíkinga í seinni hálfleiknum | Grindavík fallið Valur vann öruggan fimmtán stiga sigur á Grindavík, 83-68, í fyrsta leik kvöldsins í 26. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 15. mars 2017 19:34
Carmen tjáir sig um brottreksturinn: „Ætla ekki niður í þann drullupoll sem Agnar fór í“ Carmen Tyson-Thomas var sagt upp störfum hjá körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í vikunni og var ástæðan samskiptaörðuleikar eftir því sem körfuknattleiksdeild Njarðvíkur gaf frá sér í yfirlýsingu í gær. Körfubolti 11. mars 2017 12:15
Þjálfari Njarðvíkur: Kvartanir út af Tyson-Thomas komu úr öllum áttum Agnar Már Gunnarsson, þjálfari Njarðvíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta, vandar Carmen Tyson-Thomas ekki kveðjurnar í samtali við Karfan.is. Körfubolti 10. mars 2017 21:09
Sú stigahæsta rekin vegna samskiptaörðugleika Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi sínum við Carmen Tyson-Thomas. Körfubolti 10. mars 2017 20:54