„Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Viktor Gyökeres batt enda á langa markaþurrð og lagði líka upp mark í 3-2 sigri Arsenal gegn Chelsea í undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 14.1.2026 22:30
Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Arsenal vann 3-2 á útivelli gegn Chelsea og fer því með eins marks forystu í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Viktor Gyökeres skoraði og lagði upp fyrir Skytturnar en Alejandro Garnacho skoraði tvennu fyrir Chelsea. Enski boltinn 14.1.2026 19:33
Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Það hefur hægst verulega á markaskori norska framherjans Erling Braut Haaland að undanförnu og hann náði ekki að skora í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 14.1.2026 14:32
Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Manchester United hefur samkvæmt heimildum David Ornstein hjá The Athletic náð munnlegu samkomulagi við Michael Carrick og þjálfarateymi hans um að stýra liðinu út tímabilið. Enski boltinn 13. janúar 2026 09:04
Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Conor Hourihane, aðalþjálfari Barnsley, gagnrýndi Liverpool-leikmanninn Dominik Szoboszlai og sakaði hann um vanvirðingu í 4-1 bikarsigri Liverpool á liði hans eftir að miðjumaðurinn reyndi að gefa hælspyrnu innan eigin vítateigs. Enski boltinn 13. janúar 2026 07:17
Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Ollie Clarke, fyrirliði Swindon Town, var dæmdur í sjö leikja bann eftir að hafa gerst sekur um „mjög grófa og vísvitandi óíþróttamannslega framkomu“ gagnvart „kynfærum“ tveggja mótherja í leik, samkvæmt skýrslu aganefndar. Enski boltinn 13. janúar 2026 06:30
Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta er liðið bar 4-1 sigur úr býtum gegn Barnsley á Anfield. Liverpool mætir Brighton í næstu umferð keppninnar. Enski boltinn 12. janúar 2026 21:43
Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Conor Gallagher, miðjumaður Atletico Madrid, er að ganga í raðir Tottenham. Enski boltinn 12. janúar 2026 20:30
Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Búið er að draga í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Aston Villa og Newcastle United. Íslendingalið voru í pottinum Hákon Rafn Valdimarsson og félagar hans í Brentford mæta spútnikliði Macclesfield. Enski boltinn 12. janúar 2026 19:01
Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Wayne Rooney, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta segir að Michael Carrick henti Manchester United frábærlega sem næsti stjóri liðsins og myndi ekki hika við að aðstoða hann. Enski boltinn 12. janúar 2026 18:30
Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Allt virðist benda til þess að Michael Carrick taki við sem þjálfari Manchester United og stýri liðinu út tímabilið. Enski boltinn 12. janúar 2026 16:32
Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Ekkert varð af því að Estelle Cascarino þreytti frumraun sína með West Ham United í gær. Ástæðan var nokkuð sérstök. Enski boltinn 12. janúar 2026 15:45
Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover 96 frá Preston á Englandi. Fótbolti 12. janúar 2026 15:25
Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Manchester United féll í gær út úr ensku bikarkeppninni eftir tap fyrir Brighton & Hove Albion á heimavelli. Enski boltinn 12. janúar 2026 12:00
Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Tvíeyki frá Barnsley ætlar að koma gömlu félögum sínum í Liverpool á óvart þegar liðin mætast í ensku bikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 12. janúar 2026 10:00
Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd Manchester United hefur enn ekki staðfest hver muni taka við liðinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu er Michael Carrick nú talinn líklegastur til að verða ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til bráðabirgða. Enski boltinn 12. janúar 2026 09:00
„Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Manchester United féll í gær út úr enska bikarnum og hefur enn ekki náð að vinna leik undir stjórn Darren Fletcher. Enski boltinn 12. janúar 2026 08:14
Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12. janúar 2026 07:32
Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Þetta var þegar orðið mjög erfitt kvöld fyrir fyrirliða Manchester United eftir að United féll úr ensku bikarkeppninni í gær. Nokkrum klukkustundum síðar varð samfélagsmiðill hans að vettvangi fyrir ringulreið og deilur. Enski boltinn 12. janúar 2026 06:30
Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Liverpool verður á heimavelli í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þegar liðið mætir Barnsley. Þá er síðasti lausi farseðillinn í 8-liða úrslit NFL-deildarinnar í boði í Pittsburgh. Þetta og meira til á sportrásum Sýnar í dag. Enski boltinn 12. janúar 2026 06:01
Solskjær ekki lengur líklegastur Eftir starfsviðtöl helgarinnar má búast við því að Manchester United tilkynni um nýjan knattspyrnustjóra sem allra fyrst, jafnvel strax á morgun. Enski boltinn 11. janúar 2026 22:27
Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Darren Fletcher segir leikmenn Manchester United enn hafa að miklu að keppa á þessari leiktíð þó að ljóst sé að hún verði sú stysta hjá félaginu síðan fyrir fyrri heimsstyrjöldina, eftir tapið gegn Brighton í ensku bikarkeppninni í dag. Þeir séu hins vegar viðkvæmir. Enski boltinn 11. janúar 2026 20:32
Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United. Enski boltinn 11. janúar 2026 18:24
Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik West Ham vann sinn fyrsta sigur í rúma tvo mánuði í dag þegar liðið lagði 1. deildarlið QPR að velli í framlengdum leik, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 11. janúar 2026 17:21