Arsenal byrjar á stórsigri | Man Utd og Chelsea skildu jöfn Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi fór almennilega af stað í dag. Arsenal byrjaði tímabilið á stórsigri gegn Reading. Þá skildu Manchester United og Chelsea jöfn. Enski boltinn 6. september 2020 21:45
Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd. Enski boltinn 6. september 2020 14:45
Auknar líkur á að Man Utd fái Raúl Jimenez Manchester United hefur í allt sumar verið orðað við mexíkóska framherjann Raúl Jimenez, sem hefur farið á kostum með Wolves undanfarin tvö tímabil. Enski boltinn 6. september 2020 11:00
Hvernig verður byrjunarlið Chelsea í vetur? Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri. Enski boltinn 6. september 2020 10:15
18 ára Portúgali orðinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Úlfanna Wolves sló félagsmet í dag þegar liðið gerði 18 ára gamla portúgalska framherjann Fabio Silva að dýrasti leikmanni í sögu félagsins. Enski boltinn 5. september 2020 22:00
Klopp tilbúinn að selja tíu leikmenn Liverpool Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. Enski boltinn 5. september 2020 12:00
Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. Fótbolti 5. september 2020 11:00
Man City vill Koulibaly en neitar að tala beint við Napoli Manchester City vill festa kaup á Kalidou Koulibaly, miðverði Napoli, en City neitar þó að tala beint við ítalska félagið. Enski boltinn 5. september 2020 09:00
Havertz orðinn leikmaður Chelsea | Dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enski boltinn 4. september 2020 19:50
Nýliðarnir sjö sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum Íslenski landsliðshópurinn er töluvert leikreyndari en sá enski. Til að mynda eru sjö nýliðar í enska hópnum en bara einn í þeim íslenska. Enski boltinn 4. september 2020 16:30
Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. Enski boltinn 4. september 2020 14:00
Hikar ekki við að nota Greenwood og Foden á morgun Gareth Southgate gæti notað hina ungu og efnilegu Mason Greenwood og Phil Foden gegn Íslandi á morgun. Fótbolti 4. september 2020 13:30
Dorsett laus úr sóttkví: Heyrði af því að enska landsliðið vilji komast í Bláa lónið Sky Sports maðurinn Rob Dorsett hefur sagt frá raunum sínum í sóttkví á Íslandi á samfélagsmiðlum en hann ræddi líka við Henry Birgir Gunnarsson um ævintýri sín í Reykjavík. Fótbolti 4. september 2020 13:00
Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. Fótbolti 4. september 2020 12:36
Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. Fótbolti 4. september 2020 12:13
Fjórir í enska landsliðsinu í sérstökum hefndarhug í Laugardalnum á morgun Enska landsliðið þarf að sanna ýmislegt fyrir sér og öðrum þegar liðið mætir inn á Laugardalsvöllinn á morgun og þá ekki síst fjórir leikmenn liðsins. Enski boltinn 4. september 2020 11:00
Vill ekki sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Andy Robertson, leikmaður Liverpool, vill helst komast hjá því að mæta Lionel Messi í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 4. september 2020 08:30
Sánchez vildi fara aftur til Arsenal eftir fyrstu æfinguna hjá United Alexis Sánchez svipti hulunni af martraðardvöl sinni hjá Manchester United á Instagram í gær. Enski boltinn 4. september 2020 07:30
Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. Enski boltinn 3. september 2020 17:30
Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. Enski boltinn 3. september 2020 17:00
Draumur gæti ræst hjá unga Man. City manninum í Laugardalnum Einn af nýliðunum í enska landsliðinu sem mætir Íslandi hefur þegar mikla reynslu af því að spila stóra leiki með Manchester City. Enski boltinn 3. september 2020 10:30
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. Enski boltinn 3. september 2020 10:00
Segir Tottenham-þættina vera meiri sápuóperu heldur en heimildarþætti Gerðir voru heimildarþættir um enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur á síðustu leiktíð. Hefur þeim nú verið líkt við sápuóperu frekar en fínni heimild um síðustu leiktíð félagsins. Enski boltinn 3. september 2020 07:00
Bale myndi íhuga endurkomu til Englands ef Real leyfir Walesverjinn Gareth Bale myndi skoða það að snúa aftur til Englands ef Real Madrid myndi leyfa honum að fara. Fótbolti 2. september 2020 23:00
Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. Fótbolti 2. september 2020 21:00
Wijnaldum yrði í lykilhlutverki í Katalóníu | Thiago arftaki hans? Nýr þjálfari Barcelona vill að landi sinn verði í lykilhlutverki í mikið breyttu liði Börsunga á komandi leiktíð. Fótbolti 2. september 2020 18:30
Van de Beek samdi við Manchester United til fimm ára Hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek er orðinn leikmaður Manchester United. Hann skrifaði undir samning til fimm ára við félagið. Fótbolti 2. september 2020 16:55
Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. Enski boltinn 2. september 2020 16:30
Arsenal vonast til að geta tekið á móti áhorfendum 3. október Nokkrir heppnir stuðningsmenn Arsenal geta verið í stúkunni þegar liðið tekur á móti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni 3. október. Enski boltinn 2. september 2020 16:00
Foreldrarnir héldu að hann væri að segja þeim frá því að konan væri ólétt Conor Coady er á leiðinni til Íslands með enska landsliðinu á föstudaginn og hann var mjög spenntur þegar hann sagði mömmu sinni og pabba fréttirnar. Enski boltinn 2. september 2020 12:30