Góð byrjun nýs Formúlu 1 liðs Brawn GP liðið sem mætti með keppnisbíl í fyrsta skipti á æfingu í Barcelona í gær byrjaði með stæl. Jenson Buttonm sem hóf æfinguna fyrir hönd liðsins náði fjórða besta tíma dagsins, en Nick Heidfeld var fljótastur á BMW. Formúla 1 10. mars 2009 06:57
Torro Rosso frumsýndi í Barcleona Torro Rosso liðið á Ítalíu frumsýndi 2009 keppnisbíl sinn á Spáni. Ökumenn liðsins verða Frakkinn Sebastoan Bourdais og nýliðinn Sebastian Buemi frá Frakklandi. Formúla 1 9. mars 2009 11:07
Nýtt Formúlu 1 lið frumkeyrir Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni. Formúla 1 6. mars 2009 15:09
Ross Brawn kaupir Honda Bretinn Ross Brawn hefur samið um kaup á Honda liðinu og búnaði þess. Liðið mun eftirleiðis heita Brawn Formula 1. Ökumenn verða Rubens Barrichello og Jenson Button. Formúla 1 6. mars 2009 01:46
Miklar breytingar á Formúlu 1 Samtök keppnisliða lögðu í dag fram fjölda breytinga á útfærslu Formúlu 1 sem íþróttar og sem sjónvarpsefnis. Sumar breytingar hafa þegar tekið gildi, aðrar væntanlega í næstu viku og loks er fjöldi tilllagna fyrir 2010. Formúla 1 5. mars 2009 13:51
Schumacher hjálpar Ferrari á Spáni Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi. Formúla 1 5. mars 2009 09:39
Bruno Senna svekktur og sár Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. Formúla 1 5. mars 2009 08:05
Íslendingur dæmir fyrsta Formúlu 1 mótið Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. Formúla 1 4. mars 2009 15:29
Eldur í McLaren bíl Hamiltons Eldur varð laus í keppnisbíl Lewis Hamilton á æfingum á Jerez brautinni í dag. Hann varð því að hvíla sig frá frekari æfingum á meðan þjónustumenn stumruðu yfir vélarsalnum. Formúla 1 4. mars 2009 14:01
Toyota að slá toppliðin út Timo Glock á Toyota hefur verið sprettharður síðustu daga á Jerez brautinni á Spáni, en æfingar þar eru liður í undirbúningi Formúlu 1 liða fyrir tímabilið sem hefst í lok mars. Formúla 1 4. mars 2009 08:40
Nýr búnaður mun auka samkeppnina Forráðamenn keppnisliða telja að meira verði um framúrakstur í ár vegna nýrra reglna um útbúnað keppnisbíla. Sam Michaels hjá Williams segir að æfingar síðustu vikurnar hafi sýnt fram á þetta. Formúlu 1lið æfa á Jerez þessa vikuna. Formúla 1 3. mars 2009 09:38
Vantar enn 10 miljónir til að keppa Viktor Þór Jenesen og faðir hans David Jensen leita dyrum og dyngjum að fjármagni til að geta keppt í Formúlu 2. Það er mótaröð sem er ný af nálinni og Jonathan Palmer bauð Viktori sæti gegn því að hann fengi kostendur til verksins. Formúla 1 2. mars 2009 17:31
Reynslan gæti skipt sköpum Ítalinn Giancarlo Fisichella ók nýjum Force India bíl á Jerez brautinni á Spáni í dag. Force India frumsýndi bílinn formlega í morgun og Fisichella fór síðan sprett á bílnum. Formúla 1 1. mars 2009 15:09
Nýr Force India frumsýndur Formúlu 1lið Force India frumsýnir nýtt ökutæki sitt á Spáni á sunnudag. En liðið hefur þegar sent frá sér myndir af bílnum sem er hin skrautlegasti og í indversku fánalitunum. Formúla 1 28. febrúar 2009 20:14
14 miljónir fyrir F1 ökuskírteini Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. Formúla 1 27. febrúar 2009 09:12
Nýtt lið í Formúlu 1 stofnað í Bandaríkjunum Peter Windsor og Ken Anderson kynntu formlega nýtt Formúlu 1 lið sem þeir hafa stofnað í sjónvarpsstöðinni Speedtv í dag. Liðið mun keppa árið 2010 og kallast USF1. Formúla 1 24. febrúar 2009 18:10
Honda hafnar 1.6 miljarða tilboði Allt virðist upp í loft varðandi mögulega sölu á búnaði Honda liðsins, sem verður lagt niður 1. mars ef engin kaupandi finnst. Yfirmaður Honda í Japan sagði eftir stjórnarfund að ekkert alvöru kauptilboð hefði borist. Formúla 1 23. febrúar 2009 10:04
Branson fengur fyrir Formúlu 1 Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. Formúla 1 19. febrúar 2009 11:49
Kona líkleg í Formúlu 1 Danica Patrick þykir líklegur ökumaður hjá nýju bandarísku Formúlu 1 lið sem verður formlega kynnt til sögunnar 24. febrúar. Formúla 1 16. febrúar 2009 12:49
Nýmæli í Formúlu 1 útsendingum Útsendingar Stöðvar 2 Sport verða með nýju sniði á þessu ári og útsendari stöðvarinnar er í Englandi að vinna að undirbúningi með ýmsum fræðingum sem koma munu að málum í ár. Formúla 1 16. febrúar 2009 09:20
Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn Annan dag í röð hefur sanstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. Formúla 1 12. febrúar 2009 14:04
Íslenskar stjörnur í Formúlu 1 Undirbúningur fyrir komandi Formúlu 1 tímabil er í gangi erlendis en líka á Íslandi. Stöð 2 Sport hyggst breyta fyrirkomulagi útsendinga á ýmsan hátt, Í sérstökum þætti á fimmtudagskvöldum mun frægt fólk og það sem kalla má stjörnur á Íslandi etja kappi í kappakstursleik. Formúla 1 11. febrúar 2009 18:09
Vettel fljótur á Spáni Sebastian Vettel frá Þýskalandi var næstfljótastur allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur nýjum Red Bull bíl og varð á eftir Sebastian Buemi á Torro Rosso, sem ók 2008 bíll. Formúla 1 10. febrúar 2009 18:04
Webber keppir með titanum pinna í fætinum Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber verður að hefja tímabilið með titanum pinna í fætinum eftir fótbrot á reiðhjóli í fyrra. Hann telur að það muni ekki há sér, en pinninn er í vinstri fæti, sem er minna notaður en bensínfóturinn hægra megin. Webber var á frumsýningu á nýjum Red Bull í morgun. Formúla 1 9. febrúar 2009 13:13
Red Bull stefnir á sigur 2009 Red Bull liðið frumsýndi nýtt ökutæki á Jerz brautinni á Spáni í morgun. Mark Webber og Sebastian Vettel sviptu hulunni af nýja ökutækinu sem nefnist RB5. Bíllinn er með Renault vél og KERS kerfið sem öll lið nota til að auka afl í tilteknum fjölda hringja. Formúla 1 9. febrúar 2009 10:25
17 Formúlu 1 mót á Stöð 2 Sport Undirbúningur fyrir væntanlegt keppnistímabil í Formúlu 1 er komiið á fulla ferð á Stöð 2 Sport. Miklar reglubreytingar FIA eiga jafna leikinn til muna og ný braut í lok ársins gæti sett sterkan svip á endasprett meistaramótsins. Formúla 1 6. febrúar 2009 11:04
Fullskipað í öll Formúlu 1 lið Frakkinn Sebastian Bourdais var í morgun staðfestur sem ökumaður Torro Rosso. Þá er skipað í öll Formúlu 1 lið ársins, en Svisslendingurinn Sebastian Buemi verður nýliði hjá Torro Rosso. Formúla 1 6. febrúar 2009 09:36
Bossamyndir hefta ekki Mosley Max Mosley forseti FIA telur líklegt að hann gefi kost á sér til forseta FIA, en hann hefur setið á toppi pýramída alþjóðabílasambandsins síðustu þrjú kjörtímabil. Mosley hefur unnið öttullega að því að minnka kostnað keppnisliða í Formúlu 1 síðustu vikurnar. Formúla 1 5. febrúar 2009 15:36
Meistarinn Rossi afskrifar Formúlu 1 Mótorhjólameistarinn Valentino Rossi telur að hann hafi glatað tækifærinu á að komast í Formúlu 1, en Ferrari vildi fá hann til liðsins 2007 eftir prófanir. Rossi kaus að halda áfram á mótorhjólum og þó Rossi hafi prófað Ferrari á ný í lok síðsta árs, þá telur hann sjálfur að möguleiki á að hann fari í Formúu 1 séu úr sögunni. Formúla 1 4. febrúar 2009 09:43
McLaren og Ferrari ná sáttum Njónsamálið á milli McLaren og Ferrari var mikið í umræðunni árið 2007 og logaði allt í deilum á milli liðanna. En á táknrænan hátt hafa liðin sem hvað harðast deildu og kepptu náð sáttum. Formúla 1 3. febrúar 2009 10:39