Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Græna bílabyltingin í Formúlu 1

Formúlu 1 ökumenn og forráðamenn FIA kynntu nýstárlega 10 þrepa ráðleggingar til handa ökumönnum í Tokyo í dag. Til að minna á átakið, þá eru allir Formúlu 1 bílar á dekkjum með grænum strípum þessa mótshelgina á Fuji brautinni í Japan.

Formúla 1
Fréttamynd

Framtíð Formúlu 1 í hættu vegna kostnaðar

Forseti FIA, Max Mosley telur að framtíð Formúlu 1 sé í hættu, leiti forráðamenn keppnisliða ekki leiða til að minnka rekstrarkostnað. FIA vill að keppnislið komu með hugmyndir til að minnka kostnað verulega fyrir árið 2010.

Formúla 1
Fréttamynd

Fimm eiga möguleika á titlinum

Þriðja síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram í Japan um helgina og fyrstu æfingar verða á aðfaranótt föstudags. Fimm ökumenn eiga enn möguleika á titlinum.

Formúla 1
Fréttamynd

Ferrari breytir um herfræði í lokamótunum

Ferrari hefur ákveðið að hætta notkun ljósabúnaðar sem átti þátt í því að Felipe Massa fékk engin stig í síðasta móti. Mikil hætta skapaðist þegar þjónustumaður gerði mistök og ræsti Massa af stað þó þjónusuhléi væri ekki lokið.

Formúla 1
Fréttamynd

Nakajima vill endurgjalda Williams traustið

Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1.

Formúla 1
Fréttamynd

Raikkönen skikkaður til að styðja Massa

Ferrari liðið hefur tekið þá ákvörðun að núverandi heimsmeistari skuli styðja Felipe Massa í síðustu þremur Formúlu 1 mótum ársins. Raikkönen keyrði á vegg um helgina og möguleikar hans á titli eru hverfandi.

Formúla 1
Fréttamynd

Klúður Ferrari reyndist happ Hamiltons

Lewis Hamilton varð að lúta í lægra haldi fyrir Fernando Alonso, fyrrum liðsfélaga sínum hjá McLaren á Singapúr brautinni í gær. En Hamilton jók hinsvegar forskot sitt í stigakeppninni eftir tvöfalt klúður Ferrari í mótinu.

Formúla 1
Fréttamynd

Fjórir fremstu stefna á sigur

Forystumennirir í stigamótinu í Formúlu 1 ræsa fremstir af stað í kappakstrinum í Singapór í dag og stefna allir á sigur. Bein útsending frá mótinu hefst kl 11.30 á Stöð 2 Sport.

Formúla 1
Fréttamynd

Rásröð breytt eftir brot Heidfelds

Rásröðinni í Formúlu 1 mótinu í Singapúr var breytt eftir tímatökuna vegna brots í brautinni. Dómarar töldu að Nick Heidfeld hefði hindrað Rubens Barrichello í tímatökunni.

Formúla 1
Fréttamynd

Massa fremstur á ráslínu í Singapúr

Brasilíumaðurinn Felipe Massa náði besta tíma í tímatökum á götum Singapúr í dag. Hún fór fram að kvöldlagi að staðartíma á flóðlýstri götubraut. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Trulli ósammála 1,3 miljóna sekt

Ítalinn Jarno Trulli fékk 1,3 miljóna sekt fyrir brot í brautinni í gær. Hann snarsnerist í upphafi beinasta kafla brautarinnar ók síðan gegn akstursstefnu bílanna í smástund til að komast útaf brautinni

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso stal senunni í Síngapúr

Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault.

Formúla 1
Fréttamynd

Massa vill landa báðum meistaratitlunum

Felipe Massa hjá Ferrari er aðeins einu stigi á eftir Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökumanna. Þeir leiða saman hesta sína á fyrstu æfingum keppnisliða á morgun, en kappaksturinn verður á sunnudaginn á flóðlýstri braut.

Formúla 1