Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Nýtir langþráð tækifæri til hins ítrasta

Stefán Huldar Stefánsson átti enn einn stórleikinn þegar Grótta vann óvæntan sex marka sigur á Íslandsmeisturum Selfoss, 20-26, á útivelli í Olís-deild karla í fyrradag. Stefán hefur verið besti markvörður deildarinnar á tímabilinu og nýtur þess að vera loksins í aðalhlutverki hjá liði í efstu deild.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már kennir fólki að vippa

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, veit sannarlega hvað hann syngur þegar kemur að því að skora mörk. Hann miðlar af þekkingu sinni í því að klára færin sín úr horninu í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

„Skil vel að Haukarnir séu mjög pirraðir yfir þessu broti“

Flytja þurfti Geir Guðmundsson, leikmann Hauka, á sjúkrahús eftir þungt högg sem hann fékk frá ÍR-ingnum Eyþóri Hilmarssyni í leik liðanna í Olís-deildinni í gær. Sérfræðingum Seinni bylgjunnar fannst skrítið að Eyþór skildi sleppa við rauða spjaldið fyrir brotið.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrir­liði Þórs aftur úr axlar­lið

Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist.

Handbolti
Fréttamynd

Ingi­mundur: Þetta er bara della

Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA.

Handbolti