Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Sigvaldi tók stórt skref að titlinum

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er á góðri leið með að kveðja Elverum sem norskur meistari en lið hans Elverum vann í kvöld 33-30 sigur á Drammen í toppslag.

Handbolti
Fréttamynd

Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd?

Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%.

Körfubolti
Fréttamynd

Þorgrímur Smári: Kveikti í Lalla bróður með hrauni í hálfleik

"Þetta vannst á frábærri varnarvinnu sem var extra góð í seinni hálfleik,“ sagði Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Fram eftir 28-24 sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld. Toggi, eins og hann er oft kallaður, sagði leikinn hafa verið kaflaskiptan. Liðin skiptust á áhlaupum og Fram átti síðasta áhlaupið.

Handbolti