ÍBV semur við tvær pólskar handboltakonur ÍBV hefur styrkt stig fyrir átökin í Olís deild kvenna í handbolta á komandi tímabili en liðið hefur gert samning við tvo erlenda leikmenn. Handbolti 1. ágúst 2019 12:37
Axel hættir með kvennalandsliðið Axel Stefánsson hefur sagt skilið við kvennalandsliðið. Handbolti 31. júlí 2019 20:35
Lazarov stofnar handboltafélag í heimalandinu og skýrir það eftir sjálfum sér Markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildar Evrópu í handbolta er búinn að stofna félag í heimalandinu. Handbolti 31. júlí 2019 16:00
Haukur fer á HM U-19 ára Ísland er talið líklegt til afreka á HM U-19 ára í handbolta karla. Handbolti 31. júlí 2019 10:42
Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. Handbolti 29. júlí 2019 19:30
Tuttugu marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns Kristján Andrésson fer vel af stað sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 29. júlí 2019 11:00
Gísli Þorgeir byrjaður að æfa með Kiel: „Er bjartsýnn á framhaldið“ Hafnfirðingurinn vonast til að vera klár í slaginn þegar þýska úrvalsdeildin hefst seinni hlutann í ágúst. Handbolti 28. júlí 2019 19:39
Alfreð hrærður á kveðjustundinni í Kiel: „Mjög stoltur að fólkið sýni mér þessa virðingu“ Fjölmargar handboltagoðsagnir tóku þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar í gær. Handbolti 27. júlí 2019 20:15
Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. Handbolti 27. júlí 2019 19:00
Strákarnir tóku fimmta sætið með öruggum sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngri lenti í fimmta sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar eftir sigur á Slóveníu í dag. Handbolti 27. júlí 2019 13:08
Fengu á sig þrjú mörk í fyrri hálfleik og leika um 5. sætið Ísland burstaði heimamenn í dag. Handbolti 26. júlí 2019 19:04
Kveðjuleikur Alfreðs í Kiel Fjölmargar handboltastjörnur tóku þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. Handbolti 26. júlí 2019 16:45
Endurkoman hófst aðeins of seint Íslenska U-21 árs landsliðið hafnaði í 14. sæti á HM í handbolta karla á Spáni. Handbolti 25. júlí 2019 16:11
Króatar kjöldrógu Íslendinga Íslenska U-21 árs liðið í handbolta karla fékk skell í 16-liða úrslitum á HM á Spáni. Handbolti 24. júlí 2019 18:19
Góð byrjun ekki nóg gegn Króötum og strákarnir misstu af undanúrslitasætinu Íslenska sautján ára karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Króatíu, 21-24, í síðasta leik liðsins i riðlakeppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar í Baku. Handbolti 24. júlí 2019 14:19
Strákarnir misstu leikinn niður í jafntefli í lokin Íslenska sautján ára landsliðið gerði 21-21 jafntefli við Slóveníu í öðrum leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í dag. Handbolti 23. júlí 2019 14:30
Sautján ára strákarnir unnu stórkostlegan sigur á Frökkum Íslenska sautján ára landsliðs karla í handbolta vann sex marka sigur á Frökkum, 37-31, í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Bakú í Aserbaísjan. Handbolti 22. júlí 2019 14:24
Níu marka tap fyrir Þjóðverjum í lokaleiknum í riðlinum Íslensku strákarnir áttu aldrei möguleika gegn Þjóðverjum í lokaumferð riðlakeppninnar á EM U-21 ára í handbolta. Handbolti 22. júlí 2019 13:35
Selfoss fær markahæsta leikmann Gróttu Magnús Öder Einarsson er kominn aftur til Selfoss eftir þriggja ára fjarveru. Handbolti 22. júlí 2019 11:42
Ísland á toppnum fyrir síðustu umferðina Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni þessa dagana. Handbolti 22. júlí 2019 11:00
Ísland hafnaði í 5.sæti eftir sigur á Grikkjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri lauk keppni í 5.sæti B-deildar EM kvenna. Handbolti 21. júlí 2019 11:49
Íslensku strákarnir skelltu Dönum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann sterkan sigur á Dönum á HM á Spáni. Handbolti 20. júlí 2019 17:46
Kári framlengir við ÍBV Línumaðurinn öflugi verður áfram í herbúðum ÍBV. Handbolti 20. júlí 2019 14:27
Stelpurnar leika um 5. sætið Sterkur varnarleikur skilaði sigri á Finnlandi á EM U-19 ára í handbolta kvenna. Handbolti 20. júlí 2019 11:55
„Ætlum okkur að keppa um alla titla“ Nýr þjálfari Selfoss vill verja Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 19. júlí 2019 20:30
Strákarnir fengu skell á móti Norðmönnum Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta tapaði í morgun fyrsta leiknum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni og fyrsta tapið var stór skellur. Handbolti 19. júlí 2019 09:34
Íslensku stelpurnar skoruðu tíu fyrstu mörkin og rúlluðu upp Bretunum Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta spilar um fimmta til áttunda sæti í B-deild Evrópukeppninnar eftir 27 marka sigur á Bretum í dag, 39-12, í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Handbolti 18. júlí 2019 15:18
Markaveisla hjá Frökkum á HM: Nánast með mark á mínútu Frakkar hafa skorað yfir 40 mörk í báðum leikjum sínum á HM U-21 árs karla í handbolta. Handbolti 17. júlí 2019 23:00
„Fáum 10-15 íslenska leikmenn í sterkustu deildirnar á næstu 3-4 árum“ Umboðsmaðurinn Arnar Freyr Theodórsson telur að íslenskum handboltamönnum í sterkustu deildum Evrópu muni fjölga á næstu árum. Handbolti 17. júlí 2019 19:30
Bjarni Ófeigur fór fyrir íslenska liðinu í sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta karla vann fjögurra marka sigur á Argentínu, 26-22, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 17. júlí 2019 15:42