Alnæmi eykst mest meðal kvenna Margar konur smitast af eiginmönnum sínum Menning 30. nóvember 2004 00:01
Gerir það sem er gaman Elva Björk Barkardóttir hefur nóg að gera í prófum um þessar mundir en reynir að halda sér í formi í leiðinni. </font /></b /> Menning 30. nóvember 2004 00:01
Skrifborðið og þvottavélarnar Skrifborðið og þvottavélarnar eru í uppáhaldi hjá Svanhildi Jakobsdóttur. Menning 25. nóvember 2004 00:01
25 sinnum í viku Elsku besta Ragga Ég held að ég sé í algjörlega kynóðu sambandi. Við kærastinn erum búin að vera saman í fjóra mánuði, og erum sjúk hvort í annað. Að meðaltali sofum við saman allt að 25 sinnum í viku. Jæts, mér finnst svakalegt að skrifa töluna. Samt líður mér vel og ég er bara nokkuð ánægð með allt þetta sex! Menning 24. nóvember 2004 00:01
Veira veldur frunsum Frunsur, sem einnig kallast áblástur, eru vágestur sem margir fá á varir og veldur talsverðum óþægindum. </font /></b /> Menning 23. nóvember 2004 00:01
Breytti um lífsstíl Það er aldeilis ekki komið að tómum kofunum hjá útvarpskonunni Siggu Lund á Létt 96,7 þegar hún er spurð hvernig hún haldi sér í formi. Menning 23. nóvember 2004 00:01
Brjóstamjólk og beinar tennur Börn sem ekki eru á brjósti fá frekar skakkar tennur Menning 23. nóvember 2004 00:01
Hormónar og brjóstakrabbamein Norsk rannsókn sýnir að árlega fá 300 konur brjóstakrabbamein sem rekja má til hormóna. Menning 23. nóvember 2004 00:01
Láta taka af sér bæði brjóstin Árlega láta þrjátíu til fjörutíu danskar konur fjarlægja af sér bæði brjóstin með skurðaðgerð til að fyrirbyggja að þær fái brjóstakrabbamein, samkvæmt grein í danska blaðinu Politiken. Þetta er gert eingöngu í þeim tilfellum þar sem erfðir auka líkurnar á krabbameini. Flestar konurnar velja að láta græða á sig gervibrjóst í staðinn. Menning 22. nóvember 2004 00:01
Hvíldu þig, hvíld er góð Of lítill svefn eykur líkur á offitu, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar frá Kolumbía háskólanum í Bandaríkjunum. Skoðuð voru tengsl holdarfars og svefnvenja hjá 18 þúsund einstaklingum og í ljós kom að þeir sem sváfu 4 tíma eða minna að meðaltali voru meira en 70% líklegri til að þjást af offitu en þeir sem meira sváfu. Menning 22. nóvember 2004 00:01
Guðjón Bergmann með nýja bók Guðjón hefur gefið út sína fimmtu bók sem ber nafnið Hreysti, hamingja, hugarró. Menning 19. nóvember 2004 00:01
Sjónarhóll á sínum stað Sjónarhóll, ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir, var opnaður á laugardaginn og fyrsti starfsdagurinn var í gær. Þar var strax mikið að gera, töluvert verið að panta viðtöl og fólk virðist almennt hafa áttað sig á starfseminni, að sögn Hrefnu Haraldsdóttur Menning 15. nóvember 2004 00:01
Fjögur þúsund augu sjá betur Á augnlæknastöðinni Lasersjón eru gerðar 16-20 laseraðgerðir á viku en stofan hóf starfsemi sína árið 2000. Eiríkur Þorgeirsson, sérfræðingur í augnlækningum, gerir laseraðgerðir á augum í hverri viku Menning 15. nóvember 2004 00:01
Lyftingar, fótbolti og dans Af nógu er að taka hjá Kristjáni Franklín Magnús leikara þegar hann er spurður um hvernig hann heldur sér í formi sökum mikillar fjölbreytni í hreyfingum hans. Menning 15. nóvember 2004 00:01
Fyllsta öryggis er gætt Jóhannes Kári Kristinsson, augnskurðlæknir á augnlæknastofunni Sjónlag, hefur verið að gera sjónlagsaðgerðir á augum síðan hann var í námi í Bandaríkjunum. Hann hefur skorið rúmlega þúsund augu síðan hann kom heim árið 2000. Menning 15. nóvember 2004 00:01
Augnaðgerðir æ vinsælli Um þrjátíu prósent manna þarf á einhverskonar sjónhjálpartækjum að halda og þeim fylgir bæði kostnaður og umstang. Laserskurðaðgerðir til að bæta sjón hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og njóta vaxandi vinsælda Menning 15. nóvember 2004 00:01
Heilsueflandi jólagjafir Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, hvetur til aukinnar fjölbreytni í jólagjöfum. Menning 8. nóvember 2004 00:01
Ekki reykja með kaffinu Reykingamenn vita fátt betra en gott kaffi með með sígarettunni sinni, en nú þurfa þeir að hugsa sig um tvisvar áður en þeir leyfa sér þessa tvöföldu nautn. Menning 8. nóvember 2004 00:01
Lífsnauðsynlegt að dansa "Dans er stórgóð alhliða þjálfun. Þar er einbeiting, þol, styrkur og liðleiki allt æft á jafnan hátt. Dansinn léttir líka lundina og er rosalega skemmtileg íþrótt," segir Guðrún Inga Torfadóttir, danskennari hjá Dansstúdíói World Class í Laugum í Laugardal. Menning 8. nóvember 2004 00:01
Heilsueflandi jólagjafir Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, hvetur til aukinnar fjölbreytni í jólagjöfum. Menning 8. nóvember 2004 00:01
Keppendur í Galaxy Fitness Nú styttist óðum í Galaxy Fitness keppnina en forkeppnin var síðastliðinn sunnudag. Sjálf keppnin er svo um næstu helgi, 13. til 14. nóvember í Laugardalshöll. Menning 8. nóvember 2004 00:01
Bingó-Villi "Ég held mér eiginlega ekki í formi. Ég mætti í líkamsrækt einu sinni og var ágætlega duglegur að boxa og hlaupa en hætti því fljótlega. Ég stunda reyndar Dean Martin-leikfimi af kappi þessa dagana sem felst í glasalyftingum," segir Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur eða Bingó-Villi eins og flestir þekkja hann þessa dagana. Menning 8. nóvember 2004 00:01
Heilsan felst í húmornum "Ég æfi enga sérstaka íþrótt en ég passa upp á mataræðið og reyni að borða hollan mat. Ég borða mikið grænmeti og passa það sem ég læt ofan í mig," segir Katrín Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri grænna og dagskrárgerðarkona. Menning 8. nóvember 2004 00:01
Heilsuátak í Kópavogi Sjúkraþjálfun Kópavogs hefur í vetur hrundið af stað margskonar heilsuátaksnámskeiðum og kennir þar ýmissa grasa. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Koma ekki í veg fyrir krabbamein Ávextir og grænmeti eru holl fæða og góð fyrir hjartað en í nýrri könnun Harvard-háskóla þar sem 100.000 einstaklingar voru rannsakaðir á löngu tímabili, kemur í ljós að þessar fæðutegundir koma ekki í veg fyrir krabbamein. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Galaxy Fitness-mótið "Við hittumst aðeins í Árbæjarlauginni til að ræða um mótið og fara yfir greinarnar. Það eru nokkrir nýir að taka þátt í ár og gott er að fara vel yfir brautina með öllum," segir Ívar Guðmundsson, skipuleggjandi Galaxy Fitness-mótsins. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Sjónvarpsgláp barna Börn yngri en tveggja ára eiga ekki að horfa á sjónvarp að mati lækna við barnaspítala í Seattle í Bandaríkjunum. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Keppendur í Galaxy fitness-mótinu Nú styttist óðum í Íslandsmeistaramótið í Galaxy fitness í Laugardalshöll og aðeins tæplega vika til stefnu. Sunnudaginn 7. nóvember er forkeppnin haldin, föstudaginn 12. nóvember er samanburðurinn og loks verða úrslitin kynnt laugardaginn 13. nóvember. Menning 1. nóvember 2004 00:01