
Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð
Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni.
Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.
Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni.
Nýliðinn Josh Giddey átti frábæran leik með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hafði sett nýtt NBA-met þegar leiknum lauk.
Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru tveir launahæstu atvinnumenn Íslands í íþróttum. Fjórtán íslenskir atvinnumenn eru sagðir með yfir 100 milljónir króna hver í árslaun.
Tveimur leikjum í Subway deild karla í körfubolta og einum leik í Subway deild kvenna hefur nú verið frestað í viðbót við þá leiki sem var frestað milli jóla og nýárs.
Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111.
NBA aðdáendur um allan heim hafa beðið með mikilli eftirvæntingu eftir endurkomu Klay Thompson, leikmanns Golden State Warriors. Hún er í augsýn.
Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla.
Steph Curry heldur áfram að stimpla sig á spjöld sögunnar sem einn allra besti skotmaður NBA deildarinnar frá upphafi.
Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjanum á fyrsta degi ársins 2022 og DeMar DeRozan byrjar nýja árið á ótrúlegan hátt.
Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð.
Keflvíkingar eru að þétta raðirnar fyrir seinni hluta tímabilsins í Subway deildinni í körfubolta.
Fjöldi leikja fór fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum á nýársnótt.
Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78.
Keflavík og Njarðvík mættust í stórleik umferðarinnar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem að gestirnir höfðu betur 74-78.
Tindastóll hefur samið við króatíska leikmanninn Zoran Vrkic um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta.
Fjölniskonur lyftu sér á topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með 29 stiga sigri gegn Val í kvöld, 99-70.
Körfuboltastjarnan Kyrie Irving mætti í gær á sína fyrstu æfingu með Brooklyn Nets frá því á undirbúningstímabilinu, en liðið hefur ekki viljað nýta krafta hans vegna þess að hann er ekki bólusettur gegn Covid-19.
Eftir langþráðan sigur á Houston Rockets í gær var liði Los Angeles Lakers skellt aftur niður á jörðina þegar það sótti Memphis Grizzlies heim í NBA-deildinni í nótt.
Þröstur Leó Jóhannsson, leikmaður Keflavíkur, var til tals í nýjustu útgáfu af hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni. Þröstur útskýrir þar, meðal annars, ríginn á milli Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuboltanum en liðin tvö munu leiða saman hesta sína í stórleik kvöldsins í Subway-deildinni.
LeBron James hefur verið harðlega gagnrýndur af annarri körfuboltagoðsögn, Kareem Abdul-Jabbar, eftir færslu tengda kórónuveirufaraldrinum sem James setti inn á Instagram.
Sara Rún Hinriksdóttir, körfuboltakona ársins, fór á kostum með liði Phoenix Constanta í Rúmeníu í dag þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar.
Larry M. Demery, annar þeirra sem var dæmdur fyrir að myrða James Jordan, föður Michaels Jordan, fær ekki reynslulausn 2024 eins og fyrirætlað var.
Í fyrsta sinn á ferlinum byrjaði LeBron James í stöðu miðherja þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets, 123-132, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í sex leikjum.
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu öruggan 18 stiga sigur er liðið tók á móti Baskonia í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld, 97-79.
Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Garðabænum í kvöld. Stjarnan og Breiðablik voru fyrir leikinn jöfn að stigum og því ljóst að sigurvegari leiksins myndi klára árið ofar í töflunni.
Guðrún Brá og Róbert Ísak voru valin íþróttafólk Hafnarfjarðar árið 2021 í rafrænni kosningu sem fram fór í dag. Þá hlaut meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik hjá Haukum titilinn „afrekslið Hafnarfjarðar 2021“.
Jordan Clarkson gulltryggði sigur Utah Jazz á San Antonio Spurs í NBA-deildinni eftir að hafa rifist við stuðningsmann San Antonio.
Mótanefnd KKÍ hefur neyðst til að fresta leikjum í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta.
Eftir misjafna frammistöðu á tímabilinu sýndi James Harden allar sínar bestu hliðar þegar Brooklyn Nets vann Los Angeles Clippers, 108-124, í NBA-deildinni í nótt.
Grindvíkingar unnu nauman sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs er liðin mættust í Þorlákshöfn í kvöld. Heimamenn leiddu lengst af, en frábær lokasprettur skilaði Grindvíkingum mikilvægum fjögurra stiga sigri, 91-95.