LeBron James bara 223 stigum frá stigametinu eftir stórleik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 13:31 LeBron James hefur spilað frábærlega með Los Angeles Lakers að undanförnu og nálgast óðum stigametið. AP/Craig Mitchelldyer LeBron James skoraði 37 stig í endurkomusigri Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers vann þá Portland Trail Blazers 121–112 eftir að hafa verið 27 stigum undir. Þetta þýðir að LeBron nálgaðist enn frekar stigamet Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði 38.387 stig á sínum NBA-ferli. 38K and counting for @KingJames pic.twitter.com/QvGljBDHxZ— NBA TV (@NBATV) January 16, 2023 James, sem hélt upp á 38 ára afmælið sitt á dögunum, hitti úr 14 af 24 skotum í leiknum og var einnig með 11 fráköst og 4 stoðsendingar á félaga sína. James er með 29,6 stig að meðaltali í leik á þessu tímabili og er því bara tæplega átta leikjum frá því að slá stigamet Abdul-Jabbar. Hann er frekar að skora meira en minna þegar líður á tímabilinu og hefur skorað 35 stig í leik síðan hann hélt upp á 38 ára afmælið sitt. 37 PTS 11 REB 4 AST 2 BLK 58.3 FG% 58.2 FPTSLeBron James had himself a night in the @Lakers win! #LakeShow pic.twitter.com/tjcPXX112u— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 23, 2023 Eftir stigin 37 í nótt vantar hann 223 stig til að slá metið. NBA-deildin býst jafnvel við því að James náði metinu fyrir Stjörnuleikshátíðina og hún yrði þá notuð sérstaklega til að heiðra hann fyrir afrekið. LeBron James over the last 10 games:35.1 PPG9.6 RPG7.9 APG53% FG pic.twitter.com/7vdzKokybp— Hoop Central (@TheHoopCentral) January 23, 2023 NBA Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Þetta þýðir að LeBron nálgaðist enn frekar stigamet Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði 38.387 stig á sínum NBA-ferli. 38K and counting for @KingJames pic.twitter.com/QvGljBDHxZ— NBA TV (@NBATV) January 16, 2023 James, sem hélt upp á 38 ára afmælið sitt á dögunum, hitti úr 14 af 24 skotum í leiknum og var einnig með 11 fráköst og 4 stoðsendingar á félaga sína. James er með 29,6 stig að meðaltali í leik á þessu tímabili og er því bara tæplega átta leikjum frá því að slá stigamet Abdul-Jabbar. Hann er frekar að skora meira en minna þegar líður á tímabilinu og hefur skorað 35 stig í leik síðan hann hélt upp á 38 ára afmælið sitt. 37 PTS 11 REB 4 AST 2 BLK 58.3 FG% 58.2 FPTSLeBron James had himself a night in the @Lakers win! #LakeShow pic.twitter.com/tjcPXX112u— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 23, 2023 Eftir stigin 37 í nótt vantar hann 223 stig til að slá metið. NBA-deildin býst jafnvel við því að James náði metinu fyrir Stjörnuleikshátíðina og hún yrði þá notuð sérstaklega til að heiðra hann fyrir afrekið. LeBron James over the last 10 games:35.1 PPG9.6 RPG7.9 APG53% FG pic.twitter.com/7vdzKokybp— Hoop Central (@TheHoopCentral) January 23, 2023
NBA Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira