Mánudagsstreymið: Undarlegir glæpamenn í Los Santos Strákarnir í GameTíví munu setja sig í spor heimsins undarlegustu glæpamanna í kvöld. Þá munu þeir kíkja til Los Santos í GTA Online og takast á við nýtt rán í leiknum. Leikjavísir 28. desember 2020 19:31
Kínverskur tölvuleikjamógúll látinn eftir eitrun Lin Qi, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri tölvuleikjaframleiðandans Yoozoo, er látinn eftir að eitrað hafði verið fyrir honum. Viðskipti erlent 28. desember 2020 07:31
Cyberpunk 2077: Hafa selt þrettán milljónir eintaka þrátt fyrir mikil vandræði og galla Þrátt fyrir útgáfu sem einkenndist af miklum vandræðum, að Sony hafi tekið leikinn Cyberpunk 2077 úr sölu og CD Projekt Red hafi heitið því að endurgreiða þeim sem vildu, seldi fyrirtækið rúmlega þrettán milljónir eintaka á milli tíunda og tuttugasta desember. Leikjavísir 23. desember 2020 10:19
Bestu leikir ársins: Leikirnir sem hjálpuðu manni að komast í gegnum 2020 Við getum öll verið sammála um að árið 2020 hafi sökkað. Það gerði það. Það sökkaði mjög mikið og heimsfaraldur Covid-19 gerði framleiðendum tölvuleikja erfitt fyrir, eins og öllum öðrum. Þrátt fyrir þetta ömurlega ár litu þó nokkrir góðir leikis dagsins ljós og þeir hjálpuðu manni jafnvel við að hanga heima í leiðindunum. Leikjavísir 22. desember 2020 09:02
Mánudagsstreymið: Skella sér aftur til Verdansk Strákarnir í GameTíví ætla að skella sér aftur til Verdansk í Warzone í kvöld, eftir smá fjarveru. Þar munu þeir skoða nýtt efni og kíkja líka til Rebirth Island, nýs svæðis í leiknum þar sem færri spilarar keppa á smærra korti. Leikjavísir 21. desember 2020 19:20
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar fá góða gesti í Among Us Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 17. desember 2020 20:31
Cyberpunk 2077: Átta ára bið lokið en fjölmargir gallar koma niður á annars geggjuðum leik Þrátt fyrir vandræðaútgáfu og fjölmarga bögga er Cyberpunk 2077 líklega einn af skemmtilegustu leikjum sem ég hef spilað. Geggjað andrúmsloft, áhugaverðar persónur og góð sögusköpun gerir gífurlega mikið fyrir leikinn og það sama má segja um hratt, fjölbreytt og á köflum strembið bardagakerfi. Leikjavísir 16. desember 2020 08:32
Mánudagsstreymið: Hyggja á gripdeildir í Los Santos Strákarnir í GameTíví hyggja á rándeildir í kvöld. Í mánudagsstreymi kvöldsins ætla þeir nefnilega að skella sér til Los Santos í hinum klikkaða heimi GTA Online. Leikjavísir 14. desember 2020 19:31
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 10. desember 2020 20:00
Mánudagsstreymið: Litlu jól GameTíví Litlu jól GameTíví verða haldin í mánudagsstreymi kvöldsins, sem hefst klukkan sjö í kvöld. Strákarnir fá þá Flóna og Gunnar Nelson í heimsókn og þar að auki verða pakkar undir trénu. Leikjavísir 7. desember 2020 18:30
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 3. desember 2020 20:01
Mánudagsstreymið: Króli, Binni Glee og Patrekur Jamie spila Among Us Það verður margt um manninn í fyrrihluta mánudagsstreymis GameTíví í kvöld. Streymið byrjar á Among Us og verða Króli, Binni Glee og Patrekur Jamie meðal gesta. Leikjavísir 30. nóvember 2020 19:31
Dagskráin í dag - Tvíhöfði á Ítalíu Notalegt mánudagskvöld framundan á sportstöðvum Stöðvar 2. Sport 30. nóvember 2020 06:00
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þættirnir „Rauðvín og klakar“ snúa aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21:00 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 26. nóvember 2020 20:45
Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum. Leikjavísir 24. nóvember 2020 18:56
Mánudagsstreymið: Gunnar Nelson og Herra Hnetusmjör taka þátt í kalda stríðinu Það verður margt um manninn þegar þeir Gunnar Nelson og Herra Hnetusmjör mæta í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Leikjavísir 23. nóvember 2020 19:16
Dagskráin í dag - Game Tíví og Seinni bylgjan Fastir liðir eins og venjulega á mánudagskvöldum á sportstöðvum Stöðvar 2 þó lítið sé um íslenskt íþróttalíf um þessar mundir. Sport 23. nóvember 2020 06:00
Fyrstu PS5 tölvurnar afhentar á miðnætti í gær Vodafone hóf á miðnætti afhendingar á PlayStation 5 tölvum til viðskiptavina sinna en vélin seldist upp á örfáum klukkustundum þegar forsala hófst þann 17. september síðastliðinn. Leikjavísir 19. nóvember 2020 22:09
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þættirnir „Rauðvín og klakar“ snúa aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21:00 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 19. nóvember 2020 20:21
Black Ops Cold War: Hin skemmtilegasta rússíbanareið Ég var ekki búinn að spila Call of Duty: Black Ops - Cold War lengi þegar ég áttaði mig á því hvað ég hafði saknað góðrar COD einspilunar Leikjavísir 19. nóvember 2020 08:46
Mánudagsstreymið: Spila Among Us og nýjan Call of Duty Kvöldið hefst á því að strákarnir fá góða gest „í hús“ og spila leikinn Among Us. Eftir það verður kíkt á Nýjasta Call of Duty leikinn. Leikjavísir 16. nóvember 2020 19:31
Assassin's Creed Valhalla: Með betri leikjum seríunnar og löðrandi í íslensku Assassins's Creed Valhalla er meðal skemmtilegri AC-leikja sem ég hef spilað. Sagan er áhugaverðari en hún hefur verið lengi og leikurinn lítur mjög vel út, þó hann hefði haft gott af frekari fínpússun. Leikjavísir 16. nóvember 2020 08:46
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þættirnir „Rauðvín og klakar“ snúa aftur á Stöð 2 Esport klukkan 22:00 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 12. nóvember 2020 21:00
Jólaleikir ársins 2020 Tölvuleikir munu líklega njóta sérstaklega mikillar athygli þessi jólin og þá að miklu leyti vegna útgáfu nýrrar kynslóðar leikjatölva frá Sony og Microsoft. Auðvitað spilar faraldur nýju kórónuveirunnar einnig inn í þar sem fólk er að hanga mun meira heima en áður. Leikjavísir 10. nóvember 2020 11:48
Mánudagsstreymið: Uppvakningar á uppvakninga ofan Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Leikjavísir 9. nóvember 2020 19:20
Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur Leikjavísir 9. nóvember 2020 10:19
Spider-Man: Miles Morales - Hinn nýi Spider-Man er jafnvel flottari og skemmtilegri en sá fyrri á PS5 Spider-Man: Miles Morales er þrusugóður leikur, þó hann sé í raun eingöngu viðbót við hinn feykigóða leik Spider-Man. Leikjavísir 7. nóvember 2020 10:00
Watch Dogs Legion: Áhugaverður og í senn ekki Það er margt við Watch Dogs Legion sem mér þykir merkilegt og áhugavert. Þar má helst nefna að hægt sé að spila leikinn sem hvaða íbúi London sem er og hvað það er gaman að valda usla í borginni. Leikjavísir 6. nóvember 2020 08:45
Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. Leikjavísir 30. október 2020 16:55
„Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki“ Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín Lífið 30. október 2020 10:29