Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. Lífið 20. ágúst 2019 10:07
Corbyn hvetur Katrínu til að lýsa yfir neyðarástandi Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hvetur Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til dáða í loftslagsmálum. Innlent 19. ágúst 2019 10:45
Sorg í hjarta en þó líka von í brjóstum á Oki Jökullinn Ok var í gær kvaddur með táknrænum hætti er minnismerki var komið þar fyrir. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir athöfnina hafa sent þau skilaboð til heimsins að hamfarahlýnun eigi sér stað. Innlent 19. ágúst 2019 06:30
„Hingað og ekki lengra“ Guðmundur Ingi segir Ísland nú þegar hafa tekið ákveðin skref í þágu loftslagsmála, til að mynda í samgöngumálum, en það þurfi meira til. Innlent 18. ágúst 2019 22:00
Vonar að leiðtogar Norðurlandanna lýsi yfir loftslagsneyðarástandi Mary Robinson, fyrrverandi forseti Írlands, sagði það bæði sorglegt og táknrænt að kveðja jökulinn Ok í dag. Innlent 18. ágúst 2019 21:00
„Við erum löngu orðin of sein að bregðast við“ Jöklasérfræðingur segir þegar ljóst að loftslagsbreytingar hafi í för með sér alvarlegar afleiðingar fyrir allt mannkyn. Innlent 18. ágúst 2019 19:46
„Í dag kveðjum við formlega jökulinn Ok" "Minningarathöfn fór fram við fyrrverandi jökulinn Ok í dag. Ok varð árið 2014 fyrsti jökullinn til að missa titil sinn sem slíkur en vísindamenn telja ljóst að sömu örlög blasi að óbreyttu við jöklum heims vegna loftslagsbreytinga. Innlent 18. ágúst 2019 13:32
Enn kviknar skógareldur á Kanarí Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Erlent 17. ágúst 2019 21:17
Óttast að minnisvarðinn um Ok verði ekki sá síðasti Vísindamenn sem áttu hugmyndina að því að setja minnismerki við dauða jökulinn Ok óttast að þótt minnisvarðinn sé fyrsti sinnar tegundar í heiminum verði hann ekki sá síðasti. Innlent 17. ágúst 2019 19:11
Atlantshafssigling Gretu Thunberg eins og „útilega í rússíbana“ Í dag eru fjórir dagar liðnir af tveggja vikna siglingu sænska loftslagsaðgerðasinnans Gretu Thunberg á leið hennar yfir Atlantshafið frá Bretlandi til Bandaríkjanna á tvær loftslagsráðstefnur. Erlent 17. ágúst 2019 18:17
Gæti orðið sögulegur leiðtogafundur á Íslandi Andri Snær Magnason telur að fundur Angelu Merkel Þýskalandskanslara með íslenskum og norrænum ráðamönnum í næstu viku geta orðið sögulegan með tilliti til umhverfismála. Innlent 17. ágúst 2019 13:24
Skora á forsætisráðherra að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum Forsvarsmenn nokkurra umhverfisverndar- og nemendafélaga skora á Katrínu Jakobsdóttir að fylgja í fótspor breska þingsins. Innlent 17. ágúst 2019 11:30
Enginn her dugar gegn loftslagsbreytingum Þegar Andri Snær Magnason rithöfundur var beðinn um að skrifa texta á minnismerki um Ok, jökulinn sem hvarf, hélt hann sig vera að skrifa fyrir örfáa einstaklinga. Nú er þetta líklega orðið hans mest lesni texti frá upphafi. Innlent 17. ágúst 2019 07:45
Ráðherra pirraður á Kyrrahafsríkjum sem vilja lifa af Ástralar komu í veg fyrir að fjallað væri um stöðvun kolavinnslu í sameiginlegri yfirlýsingu fundar Kyrrahafsríkja. Aðstoðarforsætisráðherra sagðist á meðan pirraður á ríkjum sem vildu stöðva iðnað í Ástralíu svo þau mættu komast af. Erlent 16. ágúst 2019 11:34
Júlí hlýjasti mánuður í sögu beinna mælinga á jörðinni Haf- og loftslagsstofnun Bandaríkjanna (NOAA) staðfestir að júlí í ár sló við metárinu 2016. Nú var aftur á móti enginn El niño-viðburður sem keyrði upp hitann. Erlent 15. ágúst 2019 16:06
Eldarnir á Grænlandi erfiðir við að eiga Óttast er að jarðvegseldar á Vestur-Grænlandi gæti brunnið í marga mánuði eða ár verði þeir ekki stöðvaðir. Íslenskir slökkviliðsstjórar segja erfitt að eiga við elda sem þessa. Innlent 15. ágúst 2019 13:00
Nasa birtir myndir af hverfandi ísbreiðu Oks Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Innlent 13. ágúst 2019 20:18
Fyrrverandi forstjóri N1 færir sig yfir í loftslagsmál og grænar lausnir Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir. Viðskipti innlent 13. ágúst 2019 15:00
Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13. ágúst 2019 12:00
Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. Erlent 13. ágúst 2019 11:20
Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí. Erlent 13. ágúst 2019 09:45
Dýr í útrýmingarhættu minna vernduð samkvæmt nýrri löggjöf Ríkisstjórn Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að breyta því hvernig löggjöf um dýr í útrýmingarhættu verði beitt. Erlent 12. ágúst 2019 17:53
Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. Erlent 12. ágúst 2019 09:49
Stefnir í metbráðnun á Grænlandsjökli í ár Þegar enn eru 35-40 dagar eftir af sumarbráðnun er ístapið á Grænlandi á við metárið 2012. Erlent 8. ágúst 2019 23:06
Telja loftslagsbreytingar ógna matvælaöryggi og eyða landi Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir frá því hvernig menn hafa breytt landi á jörðinni og loftslagsáhrif þess. Innlent 8. ágúst 2019 08:00
Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. Innlent 7. ágúst 2019 19:02
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6. ágúst 2019 21:32
Júlí heitastur frá upphafi mælinga Júlímánuður 2019 mældist sá heitasti í sögunni, frá því að mælingar hófust. Erlent 5. ágúst 2019 22:30
Jákvætt hvað fólk er meðvitað og upplýst um loftslagsmálin Mikill meirihluti landsmanna er sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Forsætisráðherra segir þetta áminningu til stjórnmálamanna um að standa í stykkinu. Jákvætt sé hve meðvitað og upplýst fólk er. Það komi heldur ekki á óvart hversu afdráttarlaust unga fólkið sé í málinu. Innlent 2. ágúst 2019 10:00
Litlar efasemdir um loftslagsbreytingar Mikill meirihluti landsmanna er annaðhvort mjög eða frekar sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Innlent 2. ágúst 2019 10:00