Leikmenn og stuðningsmenn Gladbach tóku víkingaklappið í gær | Myndband Stuðningsmenn Borussia Mönchengladbach voru ekkert að flýta sér af Etihad-vellinum í gær eftir að leiknum gegn City var frestað. Fótbolti 14. september 2016 10:00
Messi, Neymar og Suárez skorað eða lagt upp tæplega 400 mörk fyrir Barcelona MSN-framherjatríóið aðeins spilað saman í rétt ríflega tvö tímabil en tölurnar eru ótrúlegar. Fótbolti 14. september 2016 08:30
Giroud um rauða spjaldið: Verratti henti sér niður Franski framherjinn ósáttur með að fá seinna gula spjaldið gegn PSG og vera rekinn af velli. Fótbolti 14. september 2016 07:00
Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. september 2016 22:05
Bæjarar í stuði | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með sjö leikjum. Leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach var frestað vegna veðurs. Fótbolti 13. september 2016 20:45
Birkir og félagar björguðu stigi Birkir Bjarnason lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu þegar Basel gerði 1-1 jafntefli við Ludogorets í A-riðli. Fótbolti 13. september 2016 20:45
Börsungar í sjöunda himni Lionel Messi skoraði þrennu þegar Barcelona rúllaði yfir Celtic, 7-0, á Nývangi í C-riðli. Fótbolti 13. september 2016 20:30
Leik Man City og Mönchengladbach frestað vegna rigningar | Myndir Leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach í C-riðli Meistaradeildar Evrópu hefur verið frestað vegna veðurs. Fótbolti 13. september 2016 18:37
Rodgers: Suárez er besti framherji heims Brendan Rodgers mætir sínum gamla lærisveini þegar Celtic mætir Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 13. september 2016 09:30
PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. Fótbolti 13. september 2016 08:30
Lið Íslands í Meistaradeild Evrópu verður fullskipað Birkir Bjarnason verður að öllum líkindum ellefti Íslendingurinn sem spilar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. september 2016 06:00
Toure ekki í Meistaradeildarhópi Man. City Pep Guardiola, stjóri Man. City, kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að velja Yaya Toure ekki í Meistaradeildarhóp félagsins. Fótbolti 2. september 2016 13:58
Breytingar í Meistaradeildinni: Fulltrúar fjögurra bestu deildanna fara beint í riðlakeppnina Frá og með tímabilinu 2018-19 fara fulltrúar fjögurra bestu deilda í Evrópu beint í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26. ágúst 2016 10:30
Dregið í riðla í Meistaradeildinni: Guardiola fer á Nývang Rétt í þessu var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25. ágúst 2016 17:04
Bein útsending og lýsing: Dregið í Meistaradeild Evrópu Vísir sýnir beint frá því þegar dregið er í riðla í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25. ágúst 2016 15:30
Man. City flaug inn í Meistaradeildina | Úrslit kvöldsins Á meðan Man. City komst auðveldlega áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þá lentu lið eins og Ajax í vandræðum. Fótbolti 24. ágúst 2016 20:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Fimm leikir fara fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 24. ágúst 2016 15:15
Það rigndi rauðu í Róm Roma fer ekki í riðlakeppni Meistaradeilar Evrópu eftir að hafa farið illa að ráði sínu á heimavelli gegn Porto. Fótbolti 23. ágúst 2016 20:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Fjölmargir leikir fara fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 23. ágúst 2016 15:30
FH-banarnir í erfiðri stöðu | Strákarnir hans Rodgers í góðum málum FH-banarnir í Dundalk eiga erfitt verkefni fyrir höndum í seinni leiknum gegn Legia Varsjá í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 tap á heimavelli í fyrri leiknum. Fótbolti 17. ágúst 2016 20:55
Stórkostlegur hrekkur hjá stuðningsmönnum Dinamo Forkólfar Steaua frá Búkarest voru rauðir af reiði fyrir leik liðsins gegn Man. City í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 17. ágúst 2016 11:30
Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. Fótbolti 16. ágúst 2016 20:45
Falcao skoraði í sigri Monaco | Olympiacos og Anderlecht úr leik Ljóst hvaða lið eru komin áfram í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3. ágúst 2016 22:09
Dundalk tryggði sér 925 milljónir í kvöld Ótrúlegur árangur hjá írsku meisturunum sem eru öruggir með sæti í Evrópudeild UFEA. Fótbolti 2. ágúst 2016 22:53
Norsku meisturunum slátrað í uppbótartíma Náðu að halda markinu hreinu þar til í uppbótartíma en þá skoruðu Kýpverjarnir þrjú mörk og gerðu út um Meistaradeildardraum Rosenborg. Fótbolti 2. ágúst 2016 19:00
Rosenborg fer með naumt forskot í seinni leikinn Íslendingaliðið Rosenborg vann 2-1 sigur á APOEL frá Kýpur í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2016 19:16
Írar trúa varla að þeir hafi unnið FH: „Í landi álfa og dverga spilaði Dundalk eins og risi“ Skrifað um gærkvöldið í tengslum við tíu af bestu Evrópukvöldum í sögu írskra félagsliða. Íslenski boltinn 21. júlí 2016 10:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Dundalk 2-2 | FH-ingar úr leik FH-ingar eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-2 jafntefli við írska liðið Dundalk í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 20. júlí 2016 22:00
Heimir: Þeir átu upp miðjuna hjá okkur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum svekktur hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum í leiknum gegn Dundalk í kvöld. Fótbolti 20. júlí 2016 21:27
Celtic-menn björguðu andliti sínu og stjórans Brendan Rodgers í kvöld Celtic er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Gíbraltar-liðinu Lincoln Red Imps í kvöld. Fótbolti 20. júlí 2016 20:47