Mikil pressa á Man. Utd Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segir að það sé mikil pressa á sínu liði fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. Fótbolti 18. ágúst 2015 09:30
Stjörnukonur koma ekki strax heim | Endurheimt í sjónum á morgun Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Íslenski boltinn 16. ágúst 2015 21:00
Ásgerður: Nú er maður þakklátur fyrir níu mánaða undirbúningstímabil Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði og miðjumaður Stjörnunnar, var sátt en þreytt þegar Vísir náði í hana í kvöld en Stjörnukonur eru komnar í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur í hreinum úrslitaleik á móti heimastúlkum í liði Apollon frá Kýpur. Íslenski boltinn 16. ágúst 2015 19:44
Polina skaut Stjörnunni í 32-liða úrslit Stjarnan er komið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna eftir 2-0 sigur á Apollon Limassol í hreinum úrslitaleik um laust sæti í 32-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 16. ágúst 2015 17:45
Úrslitastund Stjörnustúlkna sýnd í beinni á Vísi Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. Fótbolti 16. ágúst 2015 12:20
Manchester United snýr aftur í Meistaradeildina á Stöð 2 Sport | 6 leikir í beinni útsendingu næstu viku Manchester United er mætt á ný í Meistaradeild Evrópu og verður leikur liðsins ásamt fimm öðrum leikjum í næstu viku í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 13. ágúst 2015 13:00
Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu. Fótbolti 12. ágúst 2015 13:00
Þrjú brasilísk mörk í fyrsta Evrópusigri Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 5-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. Fótbolti 11. ágúst 2015 17:49
Stelpurnar látnar byrja snemma í Meistaradeildinni Flautað var til leiks í Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki klukkan 08.00 í morgun, 10.00 á staðartíma í Bosníu. Fótbolti 11. ágúst 2015 10:30
Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Fótbolti 7. ágúst 2015 09:56
United getur dregist á móti þessum liðum í Meistaradeildardrættinum í dag Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United verður í pottinum í dag þegar dregið verður í umspilið um síðustu sætin inn í Meistaradeildina á þessu tímabili. Enski boltinn 7. ágúst 2015 08:30
Kári og félagar komust naumlega áfram | Úrslit kvöldsins Malmö vann 3-0 sigur á Red Bull Salzburg sem dugði sænska félaginu til þess að komast í 4. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þá skoraði Birkir Bjarnason eina mark Basel gegn Lech Poznan. Fótbolti 5. ágúst 2015 20:30
Dinamo Zagreb komst áfram á ótrúlegan hátt | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Molde fékk þrjár vítaspyrnur og eitt rautt spjald í ótrúlegu 3-3 jafntefli gegn Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en króatíska liðið komst 3-0 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Fótbolti 4. ágúst 2015 20:57
Spilaði Evrópuleik í skugga lyfjabanns Fenerbache kvartaði til UEFA vegna þátttöku brasilíska miðjumannsins Fred í Meistaradeildarleik gegn Shakhtar, en ólögleg lyf fundust í sýni hans í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 31. júlí 2015 12:00
Birkir lék allan leikinn í sigri Basel í Póllandi Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Basel sem vann 1-3 sigur á Lech Loznan í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 29. júlí 2015 21:41
Kári og félagar í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn Kári Árnason lék allan leikinn í miðri vörn Malmö sem tapaði 2-0 fyrir Red Bull Salzburg í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 29. júlí 2015 19:07
Alfreð: Meistaradeildin kitlar mjög mikið Alfreð Finnbogason óttast ekki fjármálakrísuna í Grikklandi og vill vinna titla með meistaraliðinu Olympiakos. Fótbolti 26. júlí 2015 14:30
Daily Record stráir salti í sár Stjörnunnar með háði Skoska slúðurblaðið gerir lítið úr Stjörnunni og íslenskum fótbolta með umfjöllun sinni um leik liðsins gegn Celtic í gær. Fótbolti 23. júlí 2015 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Celtic 1-4 | Skotarnir kláruðu skylduverkið Stjarnan er úr leik í forkeppni Meistaradeild Evrópu eftir 6-1 samanlagt tap fyrir Celtic frá Skotlandi. Fótbolti 22. júlí 2015 22:30
Rúnar Páll: Dómarinn var drullulélegur Þjálfari Stjörnunnar segir augljóst að brotið var á leikmönnum Stjörnunnar þegar Celtic jafnaði metin í kvöld. Fótbolti 22. júlí 2015 22:05
Deila vildi blautan völl: Vatnslögnin sprakk Segir að það gerbreytir aðstæðum að spila á þurrum gervigrasvelli en blautum. Fótbolti 22. júlí 2015 21:58
Ólafur Karl: Skotarnir eru hrokafullir og dónalegir Markaskorari Stjörnunnar var ósáttur við framkomu Skotanna í einvíginu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. júlí 2015 21:14
Skoskir fjölmiðlar gera lítið úr gervigrasvelli Stjörnunnar Segja aðstæður í Garðbæ í sama gæðaflokki og utandeildar- og "bumbubolti“ í Skotlandi. Fótbolti 22. júlí 2015 10:00
Stjóri Celtic stýrði fyrsta leiknum sínum á Íslandi í fyrra | Myndir Ronny Deila hóf ferilinn með Celtic gegn KR í Meistaradeildinni í fyrra og er nú mættur aftur til Íslands ári síðar. Fótbolti 22. júlí 2015 06:30
Præst setur pressu á Silfurskeiðina Michael Præst, fyrirliði Stjörnunnar, sagði skoskum blaðamönnum að stuðningurinn við Íslandsmeistarana úr stúkunni ætti eftir að koma þeim á óvart. Fótbolti 21. júlí 2015 20:30
Stjóri Celtic: Leikmennirnir mínir eru vanir að spila fyrir framan þúsund manns Ronny Deila segir að það verði ekkert mál fyrir Celtic að gíra sig upp í leikinn gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum annað kvöld. Fótbolti 21. júlí 2015 20:03
Rúnar Páll um gervigrasið: Það verður vatnslaust í Garðabæ á morgun Skoskir blaðamenn létu spurningum um gervigrasið rigna yfir þjálfara Stjörnumanna á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 21. júlí 2015 19:32
Mótherji Stjörnunnar í sex leikja bann fyrir að bíta leikmann Tyrkinn Nadir Ciftci missir af byrjun tímabilsins í skosku úrvalsdeildinni en verður með í Garðabænum á miðvikudaginn. Enski boltinn 20. júlí 2015 22:45
Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Fótbolti 17. júlí 2015 10:14
Rifust um vítaspyrnuna sem Celtic klúðraði Stefan Johansen vildi taka vítið sem hann fiskaði gegn Stjörnunni í forkeppni Meistaradeildarinnar. Hann er ekki vítaskytta Celtic. Fótbolti 16. júlí 2015 09:00