Jürgen Klopp var nálægt því að verða stjóri Bayern München Næsti leikur hjá Jürgen Klopp og lærisveinum hans í Liverpool er á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 15. febrúar 2019 16:30
Ummæli Ramos rannsökuð UEFA hóf í gær rannsókn á ummælum Sergio Ramos eftir leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Fótbolti 15. febrúar 2019 06:00
Neymar: Við munum vinna Meistaradeildina Brasilíumaðurinn Neymar er ekki í neinum vafa um að lið hans, PSG, vinni Meistaradeildina á þessari leiktíð. Liðið sé það frábært og þjálfarinn þess utan snillingur. Fótbolti 14. febrúar 2019 14:30
Sjáðu upprúllun Tottenham og markið sem VAR tók af Ajax Tottenham er í mjög vænlegri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 sigur á Dortmund á Wembley. Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Ajax í Hollandi. Fótbolti 13. febrúar 2019 23:00
Courtois: Sem betur fer höfum við VAR Myndbandsdómgæsla kom við sögu í fyrsta skipti í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar fyrsta mark leiks Ajax og Real Madrid var dæmt af. Fótbolti 13. febrúar 2019 22:22
Evrópumeistararnir unnu eftir VAR dramatík Evrópumeistarar Real Madrid mega telja sig heppna að hafa farið með sigur á Ajax er liðin mættust í fyrri leik 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í Hollandi í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2019 22:00
Tottenham í góðum málum eftir frábæran seinni hálfleik Tottenham er komið með níu tær í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sterkan 3-0 sigur á Borussia Dortmund á Wembley í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2019 21:45
PSG og United ákærð af UEFA Bæði Manchester United og Paris Saint-German voru í kvöld ákærð af UEFA fyrir hegðun stuðningsmanna liðanna á leik þeirra á Old Trafford í gærkvöld. Fótbolti 13. febrúar 2019 18:52
Wenger segir himinn og haf á milli United og PSG Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær eru í basli eftir 2-0 tap fyrir Frakklandsmeisturunum. Fótbolti 13. febrúar 2019 15:00
Ný ítölsk súperstjarna fædd í fótboltanum Nicolo Zaniolo var aðalstjarnan á Ólympíuleikvanginum í Róm í gærkvöldi þegar Roma vann 2-1 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. En hver er þessi nítján ára strákur? Fótbolti 13. febrúar 2019 09:30
Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Fótbolti 13. febrúar 2019 08:30
BBC: Tapið í gær er ekki Solskjær að kenna heldur áralangri óstjórn hjá United Ole Gunnar Solskjær fékk í gær að kynnast taptilfinningunni í fyrsta sinn síðan hann tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United fyrri rúmum átta vikum. Enski boltinn 13. febrúar 2019 08:00
Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. Fótbolti 12. febrúar 2019 23:00
Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. febrúar 2019 22:47
Rómverjar höfðu betur gegn Porto Roma er með eins marks forystu á Porto fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12. febrúar 2019 22:00
Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Fótbolti 12. febrúar 2019 22:00
Draxler: Við getum stöðvað Pogba Það er stórleikur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er Manchester United tekur á móti franska ofurliðinu PSG á Old Trafford. Fótbolti 12. febrúar 2019 17:15
Solskjær: Leikurinn við PSG er ekki atvinnuviðtal Ole Gunnar Solskjær segir það einföldun á málinu að það hvernig næstu leikir Manchester United fari muni ráða því hvort hann fái stöðu framtíðarstjóra félagsins. Enski boltinn 12. febrúar 2019 06:00
Vítaspyrna gæti kostað hann leikinn á móti Manchester United Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. febrúar 2019 22:30
Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. Fótbolti 11. febrúar 2019 09:30
Átján ára strákur hjálpar Real Madrid að gleyma Ronaldo Vinicius Junior minnti vel á sig í El Clasico leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í vikunni og margir í Madrid sjá hann nú fyrir sér sem framtíðarstórstjörnu félagsins. Fótbolti 8. febrúar 2019 18:15
Barcelona farið að undirbúa lífið eftir Messi Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Fótbolti 8. febrúar 2019 17:15
Prúðustu goðsagnir knattspyrnusögunnar Fjórir leikmenn með magnaðan knattspyrnuferil eiga líka eitt mjög merkilegt sameiginlegt. Fótbolti 7. febrúar 2019 23:00
Jákvæðar fréttir frá Liverpool Eftir tvö þungbær jafntefli við Leicester og West Ham og mikið af meiðslum mikilvægra leikmanna eru loksins jákvæðar fréttir úr herbúðum Liverpool. Enski boltinn 5. febrúar 2019 15:31
Özil vildi ekki fara til PSG Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, gat farið á láni til franska stórliðsins Paris Saint Germain en sagði "nei takk“ ef marka má fréttir frá Þýskalandi. Enski boltinn 31. janúar 2019 11:00
Neymar missir af báðum leikjunum á móti Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þarf ekki að hafa áhyggjur af Brasilíumanninum Neymar þegar hann undirbýr lið Manchester United fyrir leiki á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 30. janúar 2019 12:15
Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. Fótbolti 22. janúar 2019 11:15
Ronaldo mætti í svörtu og með sólgleraugu í réttarsalinn Cristiano Ronaldo mætti öllu fjölmiðlafárinu í Madrid klæddur eins og hinn eini sanni Johnny Cash. Fótbolti 22. janúar 2019 10:00
Norska stelpan fékk sama vaxtarhormón og Lionel Messi Lionel Messi er fyrir löngu búinn að tryggja sér sæti í fámennum hópi bestu knattspyrnumanna sögunnar. Honum var gefið vaxtarhormón þegar hann var ungur og hafði án þeirra aldrei náð þangað sem hann er kominn í dag. Sport 15. janúar 2019 12:00
Liverpool menn lausir við eina af stjörnum Bayern Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af þýska landsliðsmanninum Thomas Müller þegar liðið mætir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Fótbolti 11. janúar 2019 12:30