„Mikill heiður og stór viðurkenning“ Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr. Lífið 30. október 2019 13:45
Lítil stúlka í stað Krists Verk eftir hið fræga bandaríska tónskáld David Lang verða flutt á tónleikum. Annað verkið fékk Pulitzer-verðlaunin. Menning 30. október 2019 08:00
Lækningar voru nátengdar göldrum Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar stendur fyrir málþingi um galdra og lækningar. Menning 30. október 2019 08:00
HBO pantar seríu um Targaryen-ættina Forsvarsmenn HBO tilkynntu í gærkvöldi að þeir hafi pantað tíu þátta sjónvarpseríu sem fjalla á að hluta til um borgarastyrjöld Targaryen-ættarinnar úr Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 30. október 2019 07:58
Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn. Menning 30. október 2019 07:30
Varpa fram spurningum um eitraða karlmennsku Á mánudaginn kom út myndband við nýjasta lag Hatara, Klámstrákur. Klemens, annar söngvara sveitarinnar, segir lagið fjalla um stöðu nútímakarlmannsins í tuttugustu og fyrstu aldar samfélagi. Lífið 30. október 2019 06:45
Handóðir prjónarar pirrast vegna peysuhneppingar Lífleg umræða hefur skapast í fésbókarhópnum Handóðir prjónarar eftir að þátturinn "Um land allt“ var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 29. október 2019 22:17
Yfir fimm þúsund bíógestir hafa séð Agnes Joy Kvikmyndin Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttir er í 2.sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsa hér á landi. Bíó og sjónvarp 29. október 2019 19:30
Gyða hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Sellóleikarinn og tónskáldið Gyða Valtýsdóttir var á meðal þrettán norrænna tónlistarmanna sem voru tilnefndir til verðlaunanna. Tónlist 29. október 2019 19:22
Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. Lífið 29. október 2019 11:30
Bókin varð til í heita pottinum Bókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason kom út nú á dögunum og er í efsta sæti yfir söluhæstu barnabækurnar á landinu. Bókina skrifaði hann með aðstoð dóttur sinnar Helenu. Menning 29. október 2019 08:00
Farið milli skauta og heima Segja má að í þessari í nýjustu ljóðabók Gerðar Kristnýjar, sem nefnist Heimskaut, sé bæði farið milli skauta og heima því að efnistökin einskorðast hvorki við nútíð né fortíð, nánd eða firrð. Gagnrýni 29. október 2019 07:00
Hraun í Öxnadal líður enn fyrir bankahrunið Áform um að opna fræðslusetur á Hrauni í Öxnadal um Jónas Hallgrímsson hafa legið í láginni í áratug eftir að bakhjarlar verkefnisins urðu gjaldþrota í bankahruninu. Innlent 28. október 2019 20:44
Grætti eiginkonu sína með grönnum líkamanum Breski leikarinn Simon Pegg greindi frá því í gær að hann hefði grætt eiginkonu sína, Maureen McCann, með því að grennast gífurlega vegna kvikmyndar sem hann lék í fyrr á þessu ári. Lífið 28. október 2019 17:03
Hatari gefur út myndband við lagið Klámstrákur Liðsmenn Hatara gáfu í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Klámstrákur. Myndbandið er nú aðgengilegt á YouTube-síðu Svikamyllu ehf. Lífið 28. október 2019 13:30
Lögreglan reif niður fána Óskabarna ógæfunnar Töldu um brot á fánalögum að ræða. Leikstjórinn segir lögregluna vaða villu og svíma. Innlent 28. október 2019 13:20
Samhengislaus súrrealismi Panama-skjalanna Kvikmyndin The Laundromat hefur undanfarið verið sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim en er nú loksins kominn á Netflix þar sem hún er best geymd. Gagnrýni 28. október 2019 07:30
Djúpköfun ofan í myrkur sálarinnar Sýningar á þýsku kvikmyndinni Der goldene Handschuh, eða Gyllti hanskinn, eru hafnar í Bíó Paradís undir þeim formerkjum að hér sé án efa komin "ógeðslegasta mynd sem þú munt sjá á árinu!“ Gagnrýni 28. október 2019 07:30
Skítblankur á túristavertíð Fyrir tveimur árum brotlenti rithöfundurinn Þórarinn Leifsson á Íslandi, fráskilinn og svo blankur að hann fór á ferðaþjónustuvertíð. Við Gullfoss rumskaði svo rithöfundurinn og í nýrri bók gerir hann upp heilt ár af Gullhringjum. Lífið 28. október 2019 07:00
Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu. Innlent 28. október 2019 06:15
Peysa Kurt Cobain seldist á tæplega 42 milljónir Græn peysa úr angóruull sem var í eigu söngvarans sáluga Kurt Cobain seldist á 334 þúsund dollara á uppboði í New York í gær. Lífið 27. október 2019 15:52
Pirraður yfir óvæntri uppákomu undir lok upphitunar DJ Muscleboy fyrir Scooter Egill Einarsson, Dj Muscleboy, er ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter. Talið er að um 5 þúsund manns hafi skemmt sér vel á tónleikum Scooter í Laugardalshöll í gær, sem voru að sögn tónleikahaldarans "algjörlega stórkostlegir“. Lífið 27. október 2019 15:00
Nasistar bíða færis Þetta er tilraun til að skoða manneskjuna, segir rithöfundurinn Sjón um nýja skáldsögu sína sem fjallar um nýnasista í Vesturbænum í Reykjavík á sjöunda áratugnum. Lífið 26. október 2019 12:00
Bókin oft það eina að hverfa til Þingeyingnum Kristínu Sigurðardóttur er bókmenntaáhugi í blóð borinn. Hún er metnaðarfullur lesandi sem heldur lestrardagbækur yfir það sem hún les og gefur hverri bók umsögn og stjörnur. Sjálf á hún sögu í smíðum. Menning 26. október 2019 11:00
Óttast að tengsl rofni við sölu Akureyrarstofa safnar nú hugmyndum um notkun á Sigurhæðum, húsi Matthíasar Jochumssonar, en mikil reiði blossaði upp eftir að bæjarstjórn tilkynnti að til stæði að selja húsið. Innlent 26. október 2019 07:00
Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. Tónlist 25. október 2019 16:12
„Einstakt tækifæri fyrir íslenska hönnuði“ Verðlaun Art DirectorsClubEurope (ADC*E) verða veitt í 29. sinn í Barcelona í byrjun nóvember næstkomandi. Tíska og hönnun 25. október 2019 16:00
Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25. október 2019 14:00
Tíu milljónir vegna afmælishátíðar og alþjóðlegra verðlauna til heiðurs Vigdísi Ríkisstjórnin styrkir afmælishátíð til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur og ný alþjóðleg menningarverðlaun Vigdísar. Innlent 25. október 2019 13:33
Ilmur og Katla fara á kostum sem Lalli og Bjössi í laginu Kona Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Lífið 25. október 2019 12:30