Boston í úrslitaleik austurdeildarinnar og Tatum sá næst yngsti í sögunni Körfubolti 12. september 2020 09:30
Lakers komið í vænlega stöðu og Rondo heldur áfram að klifra upp stoðsendingarlistann | Myndbönd LA Lakers er komið í 3-1 í undanúrslitaeinvíginu gegn Houston í vesturdeildarinnar NBA-körfuboltans. Körfubolti 11. september 2020 07:30
Næsta tímabil í NBA-deildinni byrjar í fyrsta lagi á jóladag Mögulega verður gerð stærsta breyting á NBA-deildinni síðan 1976. Körfubolti 10. september 2020 18:32
Meistararnir tryggðu sér oddaleik gegn Boston eftir tvíframlengdan spennutrylli Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. Körfubolti 10. september 2020 07:00
LeBron sá sigursælasti í úrslitakeppni NBA LeBron James varð í nótt sigursælasti leikmaður úrslitakeppni NBA er LA Lakers vann tíu stiga sigur á Houston, 112-102.' Körfubolti 9. september 2020 07:30
Settu í gír í fjórða leikhlutanum og unnu leikinn fyrir Clippers Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA körfuboltans í nótt. Boston vann öruggan sigur á Toronto, 111-89, og Clippers vann sex stiga stigur á Denver, 113-107. Körfubolti 8. september 2020 06:30
Middleton hélt Bucks á lífi og magnaður tölur LeBron Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Milwaukee vann Miami eftir framlengingu og Lakers jafnaði metin gegn Houston. Körfubolti 7. september 2020 07:30
Költhetja Lakers gæti reynst lykillinn að velgengni Alex Caruso er kannski ekki stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er varla meðal stærstu nafna í liði sínu Los Angeles Lakers en hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsfólks liðsins það sem af er tímabili. Körfubolti 6. september 2020 22:45
Denver og Toronto jöfnuðu einvígin Tveir leikir fóru fram í hinni mögnðu úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 6. september 2020 09:25
Heitur Harden kom Houston yfir | Heat í frábærri stöðu James Harden kom sá og sigraði er Houston Rockets lagði Los Angeles Lakers af velli er liðin hófu undanúrslitarimmu sína í Vesturdeild NBA-körfuboltans í nótt. Þá er Miami Heat komið 3-0 yfir gegn Milwaukee Bucks. Körfubolti 5. september 2020 10:30
Hélt lífi í vonum meistaranna með ótrúlegri flautukörfu Mismikil spenna var í leikjum næturinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4. september 2020 08:00
Steve Nash orðinn þjálfari Brooklyn Nets Steve Nash hefur gengið frá fjögurra ára samning um að taka við þjálfun Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3. september 2020 14:23
Varnartilþrif Hardens vógu þungt og Butler sýndi stáltaugar á vítalínunni Leikir næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta unnust samtals með aðeins fjórum stigum. Körfubolti 3. september 2020 08:00
Eiginkonan hjálpaði henni að slá WNBA-metið Courtney Vandersloot setti nýtt stoðsendingamet í WNBA-deildinni í körfubolta í vikunni þegar hún gaf átján stoðsendingar í leik með Chicago Sky liðinu. Körfubolti 2. september 2020 12:00
Denver fullkomnaði endurkomuna með því að vinna oddaleikinn Denver Nuggets varð aðeins tólfta liðið í sögu NBA-deildarinnar til að komast áfram í úrslitakeppninni þrátt fyrir að hafa lent 3-1 undir í einvígi. Körfubolti 2. september 2020 08:03
Paul í aðalhlutverki þegar Oklahoma knúði fram oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. september 2020 08:29
Þvertók fyrir að vera grófur en var svo hent úr húsi fyrir ljótt brot á Luka Doncic Annan leikinn í röð braut Marcus Morris, leikmaður Los Angeles Clippers, illa á Luka Doncic, besta leikmanni Dallas Mavericks. Körfubolti 31. ágúst 2020 15:30
Murray skoraði 50 stig þegar Denver tryggði sér oddaleik Jamal Murray og Donovan Mitchell áttu báðir enn einn stórleikinn þegar Denver Nuggets tryggði sér oddaleik í einvíginu gegn Utah Jazz. Körfubolti 31. ágúst 2020 07:30
LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. Körfubolti 30. ágúst 2020 13:45
Lakers og Milwaukee komin áfram í næstu umferð Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks eru komin áfram í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 30. ágúst 2020 09:20
Staðfesta að NBA byrjar aftur á morgun NBA-deildin hefur verið staðfest að boltinn fari aftur að rúlla á morgun, laugardag. Körfubolti 28. ágúst 2020 20:30
Trump gagnrýndi NBA: „Þetta eru eins og stjórnmálasamtök“ Leikmenn NBA-deildarinnar hafa fengið mikið hrós fyrir að láta til sín taka í baráttunni gegn kynþáttamisrétti en Bandaríkjaforseti er ekki í þeim hópi. Körfubolti 28. ágúst 2020 12:00
Michael Jordan mögulega bjargvættur NBA úrslitakeppninnar í ár Michael Jordan er sagður eiga stóran þátt í því að það tókst að tala til mjög ósátta leikmenn NBA-deildarinnar og fá þá til að hætta við að aflýsa úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 28. ágúst 2020 07:30
Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. Körfubolti 27. ágúst 2020 16:45
Gekk úr myndveri til að sýna leikmönnum stuðning Einn vinsælasti NBA-sérfræðingur Bandaríkjanna gekk úr myndveri í gær til að sýna leikmönnum NBA-deildarinnar stuðning sinn í verki. Körfubolti 27. ágúst 2020 13:00
LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Leikmenn Los Angeles liðanna í NBA-deildinni fóru fyrir því að mótmæli óréttlætinu í Bandaríkjunum með því að neita að spila úrslitakeppnina sem var komin á fulla ferð. Körfubolti 27. ágúst 2020 08:30
Flóðbylgja frestana í bandarísku íþróttalífi eftir ákvörðun Bucks í gær Íþróttamenn og íþróttalið í Bandaríkjunum stóðu með Milwaukee Bucks liðinu í nótt og það var því ekkert af þeim leikjum sem áttu að fara fram í öðrum íþróttagreinum í landinu. Körfubolti 27. ágúst 2020 07:00
Giannis í hóp með Jordan, Olajuwon, Garnett og Robinson Giannis Antetokounmpo er fyrsti leikmaður Milwaukee Bucks í 36 ár sem er valinn varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26. ágúst 2020 23:00
Öllum leikjum kvöldsins frestað Öllum þremur leikjum kvöldsins sem áttu að fara fram í úrslitakeppni NBA körfuboltanum hefur nú verið frestað. Körfubolti 26. ágúst 2020 21:18
Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. Körfubolti 26. ágúst 2020 20:31