Sagði Luka Doncic að gefa dómaranum eiginhandaráritun eftir leikinn Luke Walton, þjálfari Sacramento Kings í NBA-deildinni, varð sér til skammar með orðum sínum í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 13. febrúar 2020 18:00
Lakers vann toppslaginn | Lillard meiddist LA Lakers er í fínni stöðu í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur í framlengingu á Denver Nuggets þar sem LeBron James átti enn einn stórleikinn. Körfubolti 13. febrúar 2020 07:30
Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. Körfubolti 12. febrúar 2020 23:30
Byrjun Zion Williamson þegar orðin söguleg Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Körfubolti 12. febrúar 2020 18:30
Dwyane Wade styður dóttur sína sem er transstelpa Næstelsta barn körfuboltamannsins fyrrverandi, Dwyanes Wade, er transstelpa. Körfubolti 12. febrúar 2020 08:30
Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. febrúar 2020 07:30
Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Feðginin Kobe og Gianna Bryant voru lögð til hinstu hvílu á föstudaginn var. Körfubolti 12. febrúar 2020 06:59
Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. Körfubolti 11. febrúar 2020 10:30
Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. febrúar 2020 07:30
Einn sá besti í NBA-deildinni þykir vera mikill eðalnáungi Damian Lillard fær ekki aðeins hrós fyrir frammistöðu sína inn á körfuboltavellinum heldur einnig fyrir framkomu sína utan hans. Körfubolti 10. febrúar 2020 22:30
Látinn fara án þess að spila sekúndu en fær samt tvo milljarða frá félaginu Dion Waiters fær borgaðan út samning sinn hjá Memphis Grizzlies þrátt fyrir að spila aldrei fyrir liðið. Körfubolti 10. febrúar 2020 16:45
Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. Körfubolti 10. febrúar 2020 14:00
Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Körfubolti 10. febrúar 2020 08:00
Sjöundi sigur Boston í röð | Ótrúlegur endir í Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. febrúar 2020 07:45
LeBron og Anthony Davis sáu um Golden State | Myndbönd LA Lakers komst aftur á sigurbraut í nótt er liðið vann fimm stiga sigur á Golden State Warriors á útivelli, 125-120, er liðin mættust í Kaliforníu í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2020 10:00
42 stig frá Lillard dugðu ekki Portland og Toronto með þrettán sigurleiki í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. Körfubolti 8. febrúar 2020 11:00
LeBron og Giannis búnir að kjósa í liðin sín og annað liðið er talsvert sterkara Giannis Antetokounmpo og LeBron James kusu í nótt í liðin sín í Stjörnuleik NBA deildarinnar í körfubolta en þeir fengu flest atkvæði í kosningunni í Stjörnuliðin í ár og eru fyrirliðar liðanna í ár. Körfubolti 7. febrúar 2020 15:30
Barkley drullar yfir leikmenn Sixers og alla NBA-deildina: Þeir kunna ekki að spila körfubolta Charles Barkley var leikmaður Philadelphia 76ers fyrstu átta árin á NBA-ferli sínum og hefur sterkar taugar til félagsins. Hann er hins vegar ekki ánægður spilamennsku Sixers þessa dagana og Chuck er líka óhræddur að segja sína óvægu skoðun á leikmönnum liðsins. Körfubolti 7. febrúar 2020 13:30
50 stig frá Davis og LeBron dugðu ekki til gegn Houston Houston vann sinn fjórða leik í röð er liðið vann tíu stiga sigur á Lakers á útivelli í nótt, 121-111. Körfubolti 7. febrúar 2020 07:30
Andre Iguodala kominn til Miami Heat Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Körfubolti 6. febrúar 2020 13:30
Segir að hún hefði getað verið í þyrlunni með Kobe Bryant Frægðarhallarmeðlimurinn Nancy Lieberman talaði um Kobe Bryant og símtalið sem hún hefði getað fengið frá honum kvöldið áður en Kobe fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. Körfubolti 6. febrúar 2020 08:30
Lowry í stuði í enn einum sigri Toronto | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. Körfubolti 6. febrúar 2020 07:30
Fjölmennustu leikmannaskipti í NBA-deildinni í næstum því tuttugu ár Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Körfubolti 5. febrúar 2020 12:00
Sungu nafn Kobe undir lok leiksins í sigrinum á San Antonio | Myndband Los Angeles Lakers var í eldlínunni í NBA-körfuboltanum í nótt er þeir unnu sterkan heimasigur gegn San Antonio Spurs, 129-102. Enski boltinn 5. febrúar 2020 07:30
Dóttir LeBron James fékk hann til að velja númer Gigi Bryant LeBron James fer ekkert í felur með það að allir leikirnir sem eru eftir á þessu tímabili munu reyna mikið á tilfinningar hans og annarra eftir að Kobe Bryant og dóttir hans fórust í þyrluslysi ásamt sjö öðrum. Körfubolti 4. febrúar 2020 12:30
Ótrúleg vandræði Minnesota halda áfram og Warriors með annan sigurinn í röð Tíu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 4. febrúar 2020 07:30
Ótrúlegur Giannis og Harden funheitur | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 3. febrúar 2020 07:30
Minntust Kobe og Gigi Bryant á hæstu byggingu í heimi Kobe Bryant hefur verið heiðraður út um allan heim eftir að hann fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum í þyrluslysi í Kaliforníu á sunnudaginn fyrir viku. Körfubolti 2. febrúar 2020 23:00
NBA í nótt: LeBron leiddi Lakers til sigurs, Lillard skoraði 40+ og loks unnu Golden State og NY Knicks leik Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Körfubolti 2. febrúar 2020 09:45
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. Körfubolti 1. febrúar 2020 11:30