Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler

    „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna

    KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Patrekur: Eigum mikið inni

    Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. 

    Sport
    Fréttamynd

    Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu

    Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óvæntar stjörnur Olís-deildarinnar

    Vísir fer yfir tíu leikmenn sem voru ekki endilega þekktustu stærðirnar fyrir tímabilið en hafa spilað stórvel í Olís-deild karla í handbolta í vetur og slegið í gegn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“

    Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar.

    Handbolti