Rannsaka hvers vegna björgunarbátar blésu ekki út á Flateyri Rannsóknarnefnd samgönguslysa athugar málið. Innlent 20. janúar 2020 13:49
Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. Viðskipti innlent 20. janúar 2020 11:10
Rannsókn Wikborg Rein á Samherja ljúki fyrir apríl Stjórnvöld ætla að leggja meira fé til skattrannsókna í kjölfar Samherjamálsins. Viðskipti innlent 18. janúar 2020 20:15
Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 18. janúar 2020 13:39
Leitin að loðnutorfunum teiknast upp á rauntíma Fyrsta loðnan er fundin út af Austfjörðum í þeim umfangsmikla leitarleiðangri sem nú er hafinn. Leitarskipin reyna nú að kortleggja hvort þarna séu stærri loðnugöngur á ferðinni. Viðskipti innlent 17. janúar 2020 21:15
Hætta við sameiningu Vísis og Þorbjarnar Viðræðum um formlegri sameiningu sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis og Þorbjarnar í Grindavík hefur verið hætt. Viðskipti innlent 17. janúar 2020 13:39
Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja Tilkynning Samherja um aðgerðaáætlun fellur í grýtta jörð. Viðskipti innlent 17. janúar 2020 11:22
Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. Viðskipti innlent 16. janúar 2020 14:29
„Það var hlegið að mér þegar ég viðraði áhyggjur af varnargörðunum“ Eigandi útgerðarfyrirtækis sem er meðal þeirra sem missti bátinn sinn í snjóflóðinu á Flateyri í gær er afar ósátt við að varnagarðar við bæinn hafi ekki haldið betur aftur að flóðunum. Innlent 15. janúar 2020 19:30
Loðnuleitin hert og fimmta skipinu bætt í leiðangurinn Fimmta skipinu, Ásgrími Halldórssyni SF, hefur verið bætt inn í loðnuleitarleiðangurinn sem nú er að hefjast við Austfirði. Stefnt er að því að allur leitarflotinn haldi til hafs í kvöld. Viðskipti innlent 15. janúar 2020 14:31
Eigandi Blossa ÍS-225: "Það var skelfilegt að upplifa þetta“ Blossi ÍS-225 er einn þeirra sex báta sem sukku í Flateyrarhöfn í gærkvöldi. Innlent 15. janúar 2020 14:17
Fiskifræðingurinn segir mælingu loðnustofnsins afar mikilvæga Leitarskipin, sem hefja loðnuleitina, gætu orðið fjögur og eru þau ýmist komin austur á firði eða á leið þangað. Leiðangursstjórinn Birkir Bárðarson segir afar þýðingarmikið að fá góða mælingu á loðnuna. Viðskipti innlent 14. janúar 2020 12:15
Gustav Magnar nýtur góðs af sjókvíaeldi við Íslandsstrendur Ádeila Haralds Eiríkssonar á miklu flugi á Facebook. Innlent 14. janúar 2020 11:45
Nýju gjafakvótagreifarnir Verð hlutabréfa sjókvíaeldis fyrirtækisins Arnarlax hefur nærri tvöfaldast frá því viðskipti hófust með bréf fyrirtæksins í kauphöllinni í Osló um miðjan nóvember. Skoðun 14. janúar 2020 11:00
Leitin að loðnutorfunum hafin og stefnt á norðausturhornið Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt til loðnuleitar úr Reykjavík í dag en frést hefur af loðnu bæði á Vestfjarðamiðum og norðaustur af Melrakkasléttu. Viðskipti innlent 13. janúar 2020 22:00
Segir að fáir njóti góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar Stofnendur vilja kerfisbreytingu og efast um að núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni. Innlent 11. janúar 2020 20:30
Fjórða þorskastríðið: Fyrir Vestfirðinga er kvótakerfið eins og þrefalt efnahagshrunið 2008 Kvótakerfið hefur flutt frá Vestfjörðum útflutningsverðmæti sem meta má 7,5 milljarða króna árlega. Það jafngildir rúmri milljón króna árlega á hvern íbúa, sem myndi mælast sem um 14% samdráttur í landsframleiðslu. Skoðun 9. janúar 2020 20:00
Veiðiskipin Hákon og Bjarni Ólafsson í loðnuleitina með Árna Friðrikssyni Hafrannsóknastofnun stýrir leitinni og mælingum. Kostnaður útgerðanna er um 60 milljónir króna og leggur Hafrannsóknastofnun fram 30 milljónir. Viðskipti innlent 9. janúar 2020 17:25
Vonast til að finna tuttugu milljarða króna auðlind Loðnuleit hefst í næstu viku eftir að samkomulag náðist um að ríkið greiði helming leitarkostnaðar útgerðarfyrirtækja, sem leggja fram tvö til þrjú skip í leitina á móti einu skipi Hafrannsóknastofnunar. Viðskipti innlent 8. janúar 2020 21:15
Atlaga gegn lífríki Íslands Ákveðnar vísbendingar eru nú komnar fram um að sjávarútvegsráðherra vilji opna fyrir risavaxið sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi. Slík áform þarf að stöðva með öllum tiltækum ráðum. Skoðun 8. janúar 2020 15:00
Vilja heimta kvótann úr höndum hinna ofurríku Ögmundur og Gunnar Smári segja kvótakerfið hafa villst verulega af leið. Innlent 7. janúar 2020 10:21
Hali út af Vestfjörðum mest sótta gullkista Íslandsmiða Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum. Viðskipti innlent 6. janúar 2020 22:02
Alþingis að færa kvótann heim – almennings að krefjast þess Kvótakerfið er ekki eins gamalt og margir ætla. Kerfið í núverandi mynd bjó Alþingi til fyrir aðeins þrjátíu árum. Margir bundu vonir við þetta kerfi, aðrir vöruðu við. Skoðun 6. janúar 2020 09:00
Írland: hvað varð um laxeldið? Á fimmtudaginn, annan dag jóla, birtist áhugaverð grein í írska blaðinu Irish Times eftir dálkahöfundinn Stephen Collins. Hann hefur lengi verið við blaðamennsku og hefur verið ritstjóri yfir stjórnmálum á The Irish times og þremur öðrum blöðum á Írlandi. Skoðun 2. janúar 2020 18:00
Tugmilljónatjón Samherja í óveðrinu Þetta kemur fram í Þorláksmessupistli Björgólfs Jóhannssonar starfandi forstjóra Samherja sem hann birti á vef fyrirtækisins í dag. Innlent 23. desember 2019 11:12
Samherji „bara rétt að byrja“ Rannsókn sem útgerðarfyrirtækið Samherji hrinti af stað vegna starfsemi sinnar í Namibíu "miðar ágætlega“. Innlent 23. desember 2019 09:53
Sigurður Ingi fer með Samherjamál í stað Kristjáns Þórs Málin tengjast öll útgerðarfyrirtækinu Samherja en Kristján Þór ákvað að segja sig frá þeim vegna vanhæfis. Innlent 20. desember 2019 14:32
Furðuleg samkoma í boði MATÍS MATÍS stóð fyrir furðulegri samkomu fimmtudaginn 19. desember um áhrif sjókvíaeldis á laxi á strjálbýl strandsvæði í Norður Noregi. Matís þiggur stærstan hluta tekna sinna frá ríkinu og meðal meginmarkmiða stofnunarinnar eru matvælaöryggi og lýðheilsa. Skoðun 20. desember 2019 14:30
Björgólfur efast um að Samherjamálið byggi á heiðarlegri blaðamennsku Björgólfur Jóhannsson svarar Kristni Hrafnssyni. Innlent 19. desember 2019 14:30
Steingrímur tekur við fjármálum Samherja í Hollandi Steingrímur H. Pétursson hefur verið ráðinn fjármálastjóri á skrifstofu Samherja í Hollandi. Viðskipti innlent 18. desember 2019 14:55