Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9. janúar 2019 18:05
150 milljónir fram úr áætlun við Fiskiðjuna í Eyjum Heildarkostnaður framkvæmda Vestmannaeyjabæjar við Fiskiðjuna er ríflega sex hundruð milljónir króna. Þar af eru framkvæmdir utanhúss komnar um 150 milljónum króna fram úr upphaflegum áætlunum. Innlent 9. janúar 2019 13:45
Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá. Innlent 9. janúar 2019 07:00
Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. Viðskipti innlent 9. janúar 2019 07:00
Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi. Innlent 8. janúar 2019 08:00
Fiskistofa sviptir Kleifarberg veiðileyfi vegna brottkasts Útgerð Reykjavíkur segist ætla að kæra úrskurðinn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Innlent 4. janúar 2019 22:59
Ekkert banaslys á sjó tvö ár í röð er árangur á heimsmælikvarða Helmingi færri banaslys urðu á sjó hér á landi síðasta áratug samanborið við áratuginn á undan. Innlent 4. janúar 2019 21:00
Dótturfélag Samherja í eigendahóp Völku Ice Tech ehf, dótturfélag Samherja, hefur gengið frá kaupum á um 20 prósenta eignarhluta í Völku ehf. af Vortindi ehf. Viðskipti innlent 4. janúar 2019 13:25
Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð fiskeldis á Vestfjörðum Um 46 prósent landsmanna eru jákvæðir gagnvart fiskeldi í sjó á Vestfjörðum en rétt tæp 30 prósent eru neikvæðir. Innlent 28. desember 2018 12:56
Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 28. desember 2018 08:30
Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar. Erlent 26. desember 2018 09:15
Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20. desember 2018 08:27
Brim og Grandi undan smásjá Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda. Viðskipti innlent 20. desember 2018 08:00
Rannsaka hvort laxeldið fæli þorskinn burt Norskir sjómenn fullyrða að laxeldiskvíar í sjó fæli þorskinn burt úr fjörðunum. Erlent 20. desember 2018 07:30
Lögbrot í skjóli hins opinbera Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði. Skoðun 20. desember 2018 07:00
Laxeldisfyrirtæki sýknað af kröfu málsóknarfélags Héraðsdómur Reykjaness hafnaði öllum málatilbúnaði félagsins. Innlent 12. desember 2018 22:35
Hunsaði viðvaranir sérfræðinga Fyrirkomulaginu var komið á fót árið 2010 og hefur það verið við lýði síðan þá. Innlent 12. desember 2018 06:30
Veiðigjaldafrumvarpið orðið að lögum Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til nýrra laga um veiðigjöld var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 11. desember 2018 15:49
Telur makrílsdóm Hæstaréttar skapa vafa um sameign þjóðarinnar Varaformaður Viðreisnar sakar ríkisstjórnina um að búa til eftiráskýringar til að réttlæta lækkun veiðigjalda. Innlent 8. desember 2018 14:23
Rósa og Andrés styðja ekki veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar „Ástæða þess að ég styð ekki málið og ætla að sitja hjá við afgreiðslu þess er í fyrsta lagi sú að mér finnst verið að keyra málið í gegn.“ Innlent 7. desember 2018 06:00
Ísland í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Innlent 4. desember 2018 11:21
Þorskstofninn í hættu vegna hærri hita og súrnunar sjávar Ný norsk rannsókn varpar ljósi á að súrnun sjávar í takt við hækkandi hitastig í heimshöfunum gæti haft áhrif á þorskstofninn í N-Atlantshafi. Gæti haft bein áhrif á íslenskt þjóðarbú. Innlent 29. nóvember 2018 06:15
HB Grandi fer yfir kvótaþakið með kaupunum á Ögurvík Í kjölfar kaupa HB Granda á Ögurvík, sem Samkeppniseftirlitið samþykkti í síðustu viku, ræður fyrrnefnda félagið yfir 12,4 prósentum af heildarkvótanum, talið í þorskígildum, og er þannig komið yfir leyfilegt hámark sem er 12 prósent. Viðskipti innlent 28. nóvember 2018 06:30
Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 13:10
Snörp orðaskipti á Alþingi: „Eru þetta viðeigandi ummæli að forsætisráðherra fjarstöddum?“ Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gærkvöldi á milli Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 27. nóvember 2018 12:00
Sættist ekki eftir uppspuna með klækjum Forstjóri Samherja telur að það hafi aldrei hvarflað að seðlabankastjóra að leita sátta við fyrirtækið enda hafi sakirnar verið búnar til með klækjum. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 12:22
Óttast ekki málsókn og íhugar réttarstöðu sína Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Viðskipti innlent 25. nóvember 2018 18:45
Segir það hafa verið ótvíræða skyldu að kæra Samherja Seðlabankastjóri segir að bankanum hafi verið skylt að kæra Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál. Hann hafi kannað að ljúka málinu með sáttaferli, sem lögmenn bankans hafi hins vegar útilokað. Viðskipti innlent 25. nóvember 2018 12:45
Segja engar tilraunir gerðar til samráðs Stjórnarandstaðan á Alþingi sakar ríkisstjórnarflokkana um að ætla að keyra frumvarp um veiðigjald í gegnum þingið án eðlilegs samráðs. Innlent 24. nóvember 2018 07:45
Fjórir flokkar vilja vísa veiðigjaldafrumvarpi frá Alþingi Fjórir stjórnarandstöðuflokkar leggja til að frumvarpi stjórnarflokkanna um breytingar á veiðigjöldum verði vísað frá í meðförum Alþingis og núgildandi lög framlengd um eitt ár. Innlent 23. nóvember 2018 12:37