Valskonur unnu í Hólminum | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Keflavík og Njarðvík bættu stöðu sína í tveimur efstu sætunum Iceland Express deildar kvenna í kvöld og KR komst upp í 3. sætið eftir átta sigur á Hamar í Hveragerði. Valskonur ætla að byrja árið vel því þær fóru í Stykkishólm og unnu 15 stiga sigur á Snæfell. Körfubolti 4. janúar 2012 20:56
Butler valin best í fyrri hluta IE-deildar kvenna KKÍ veitti í dag verðlaun fyrir fyrri hluta Iceland Express-deildar kvenna. Besti leikmaðurinn var valin Jaleesa Butler hjá Keflavík en hún hefur leikið einkar vel það sem af er vetri. Körfubolti 3. janúar 2012 14:29
IE-deild kvenna | Keflavík vann nauman sigur á KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í dag. Þar bar hæst að topplið Keflavíkur marði eins stigs sigur á KR. Körfubolti 17. desember 2011 18:00
Hildur fór fyrir endaspretti Snæfells í Grafarvogi | Snæfell í 4.sætið Snæfell vann níu stiga sigur á Fjölni, 94-85, í Garfarvogi í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en þetta var fyrsti leikurinn í 14. umferð sem klárast á morgun. Körfubolti 16. desember 2011 21:00
Haukaliðið með tak á KR - myndir Haukakonur unnu frábæran 70-58 sigur á KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi en það voru mörg óvænt úrslit í umferðinni í gær en þrjú efstu liðin, Keflavík, Njarðvík og KR, töpuðu öll sínum leikjum. Körfubolti 15. desember 2011 08:45
Fjölnir vann í Njarðvík | Stigaskor kvöldsins í kvennakörfunni Fjölnir vann óvæntan sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Iceland Express deild kvenna körfubolta í kvöld og Keflavík heldur því toppsætinu þrátt fyrir óvænt tap í Hólminum. Valur vann Hamar í Hveragerði og staða Hamarsliðsins á botninum versnaði því eftir úrslit kvöldsins. Körfubolti 14. desember 2011 21:00
Snæfell vann óvæntan sigur á toppliði Keflavíkur Snæfell vann óvæntan 68-61 sigur á toppliði Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í Stykkiishólmi í kvöld. Snæfellskonur eru gríðarlega öflugar á heimavelli og sönnuðu það enn á ný í þessum leik. Körfubolti 14. desember 2011 20:00
Haukakonur unnu KR aftur og nú í DHl-höllinni Haukakonur unnu tólf stiga sigur á KR, 70-58, í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld og hafa þar með unnið báða leiki sína á móti KR-konum í vetur. Liðin mætast síðan í 16 liða úrslitum bikarsins í byrjun janúar. Haukar eru nú aðeins tveimur stigum á eftir KR og með betri árangur í innbyrðisleikjum. Körfubolti 14. desember 2011 20:00
Margrét Kara: Ætlum að vera í hörkuformi þegar harkan byrjar Margrét Kara Sturludóttir og félagar í KR unnu öruggan 68-53 sigur á Val í Iceland Express deild kvenna í Vodafonehöllinni í kvöld. Margrét Kara var stigahæst í KR-liðinu með 19 stig. Körfubolti 7. desember 2011 22:19
Úrslit kvöldsins í IE-deild kvenna - Keflavík á toppinn Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík komst aftur á toppinn með öruggum sigri á Haukum. Körfubolti 7. desember 2011 22:08
Keflavík aftur á sigurbraut og KR komið í gírinn | Úrslitin í kvennakörfunni Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Körfubolti 7. desember 2011 21:14
Baker tryggði Njarðvík sigurinn í Hólminum Shanae Baker var hetja Njarðvíkurliðsins í Stykkishólmi í kvöld en hún kórónaði frábæran leik sinni með því að skora sigurkörfuna rétt fyrir leikslok. Njarðvík vann leikinn 72-69 og komst upp að hlið Keflavíkur á toppnum. Körfubolti 6. desember 2011 21:53
Valskonur stoppuðu sigurgöngu Hauka - stigaskor í leikjum dagsins Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Körfubolti 4. desember 2011 19:31
Ótrúleg endurkoma Snæfellskvenna - Sigrún með þrennu í léttum sigri KR Snæfell og KR fögnuðu sigrum í Iceland Express deild kvenna í dag. KR vann öruggan 103-63 sigur á botnliði Fjölnis en Snæfell þurfti frábæran fjórða leikhluta til þess að landa þriggja stiga sigri á Hamar í Hveragerði. KR komst upp í 3. sætið með sigrinum en Snæfell komst upp að hlið Hauka í 4. til 5. sæti. Körfubolti 4. desember 2011 18:21
Njarðvíkustelpur fóru illa með toppliðið - unnu Keflavík 94-53 Njarðvík vann óvæntan 41 stigs stórsigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna í körufbolta í dag. Njarðvík tók völdin í leiknum strax í upphafi leiks og vann að lokum 94-53 sigur. Körfubolti 4. desember 2011 18:11
Snæfell vann sigur á KR Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. Körfubolti 30. nóvember 2011 20:55
IE-deild kvenna: KR sótti sigur í Hveragerði Kvennalið KR komst aftur á sigurbraut í dag er það sótti Hamar heim í Hveragerði. KR vann öruggan 23 stiga sigur, 66-89. Körfubolti 26. nóvember 2011 18:35
Bæði körfuboltalið KR-inga í krísu Meistaraflokkar KR í körfunni hafa ekki verið að gera góða hluti að undanförnu en karla- og kvennalið félagsins hafa bæði misst taktinn eftir annars mjög góða byrjun á tímabilinu. Nú er svo komið að sex af síðustu sjö leikjum KR-liðanna hafa tapast. Körfubolti 25. nóvember 2011 16:45
Sverrir Þór tekur við kvennalandsliðinu KKÍ hefur ráðið Sverri Þór Sverrisson sem landsliðsþjálfara kvennalandsliðsins. Anna María Sveinsdóttir mun aðstoða Sverri Þór með liðið. Körfubolti 25. nóvember 2011 11:16
Það er allt vitlaust út af þessu Gríðarlegur munur er á félagaskiptagjaldi í stóru íþróttunum þremur. Á meðan það getur kostað hátt í hálfa milljón að fá mann að utan til Íslands í handboltanum er grunngjaldið í fótboltanum aðeins 2.000 kr. KKÍ er nýbúið að hækka gjaldið vegna útlendinga. Handbolti 25. nóvember 2011 08:00
Ekkert gengur hjá KR-konum í körfunni - myndir KR-konur hafa nú tapað þremur leikjum í röð í Iceland Express deild kvenna og eru komnar alla leið niður í fjórða sæti deildarinnar eftir að níundu umferðinni lauk í gær. Körfubolti 24. nóvember 2011 08:30
Keflavíkurkonur áfram á sigurbraut - Haukar upp í 3. sætið Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. Körfubolti 23. nóvember 2011 21:02
Njarðvíkurkonur upp í annað sætið - þriðja tap KR í röð Njarðvíkurkonur eru komnar upp í annað sæti Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á KR, 84-73, í DHL-höllinni í kvöld. KR-liðið vann fimm fyrstu leiki sína en hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 22. nóvember 2011 20:48
Keflavík kom fram hefndum Keflavík er enn á sigurbraut í Iceland Express-deild kvenna en liðið vann í dag sigur á nýliðum Fjölnis á heimavelli, 82-74. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag. Körfubolti 19. nóvember 2011 18:19
Keflavíkursigur í Vesturbænum - myndir Keflavíkurkonur eru hreinlega óstöðvandi í Iceland Express-deild kvenna um þessar mundir. Á því fékk KR að kenna í gær. Körfubolti 17. nóvember 2011 00:01
Úrslit kvöldsins í IE-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík, Snæfell, Njarðvík og Haukar unnu öll sigra í leikjum sínum. Körfubolti 16. nóvember 2011 21:18
Umfjöllun og viðtöl: KR-Keflavík 70-84 Keflavíkurkonur fögnuðu sínum sjötta sigri í röð í Iceland Express deild kvenna eftir að þær unnu fjórtán stiga sigur á KR, 84-70 í toppslag deildarinnar í DHL-höllinni í kvöld. Jaleesa Butler og Birna Valgarðsdóttir áttu báðar frábæran leik í kvöld og það er ljóst að Keflavíkurkonur eru komnar á mikið skrið eftir erfiða byrjun. Körfubolti 16. nóvember 2011 21:12
Haukar höfðu betur gegn KR - öll úrslit kvöldsins Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sigur á KR á heimavelli, 66-60. Körfubolti 9. nóvember 2011 21:02
KR-stúlkur á siglingu - myndir Kvennalið KR er hreinlega óstöðvandi þessa dagana og vann enn einn leikinn í gær. KR hefur ekki enn tapað leik í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 7. nóvember 2011 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 79-59 KR vann öruggan sigur á Val í Iceland Express deild kvenna í Vesturbænum í dag. Eftir nokkuð jafnan fyrsta fjórðung sigu heimakonur fram úr og unnu að lokum sannfærandi sigur, 79-59. Körfubolti 6. nóvember 2011 17:23
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti