

Tíska og hönnun
Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Músafjölskylda í Afgananum
Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri er nýkomin úr ferð um Snæfellsnes þar sem hún klæddist "mosfellska lúkkinu" og var púkalegri en innfæddir. Hún er samt mikið fyrir falleg föt.

Trommari með Texas-hatt
Jón Geir Jóhannsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Hraun og starfsmaður í Dressmann, á mikið af fötum og á erfitt með að gera upp á milli þeirra </font /></b />

Fékk uppáhaldsflíkina í skiptum
Freyja Valsdóttir, barþjónn á Kaffibrennslunni, á nóg af fötum en kaupir oftast notuð föt í Spútnik, Rauða kross-búðinni og Kolaportinu þar sem hægt er að gera kjarakaup.

Veik fyrir hvítum fötum
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona á gullhælaskó sem eru einstakir í veröldinni. </font /></b />

Gerði góð kaup á Flórída
"Ég átti í miklum erfiðleikum með að finna eitthvað sem er algjörlega ómissandi í fataskápnum mínum en fann loksins pils sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég keypti það á Flórída fyrir tveimur árum síðan. Ég sá það í verslunarmiðstöð og gekk síðan heilan hring um miðstöðina áður en ég keypti það.


Hannar grifflur í stað vettlinga
"Í versluninni er seld íslensk hönnun, aðallega peysur. Ég vinn við að sauma flíkur og sinna afgreiðslunni. Þegar ég var í skóla úti í Danmörku fékk ég mikla reynslu og lærði á atvinnuvélar sem eru ólíkar hefðbundnum saumavélum. Ég sótti um þetta starf stuttu eftir að ég kom heim frá Danmörku og fékk það.

Klassaskyrtur í kúrekastíl
Víða sjást angar af henni, belti með stórum sylgjum, flottir kúrekahattar. Það vantar aðeins upp á að leðurvestin nái að festa sig í sessi en skyrturnar eru sko aldeilis komnar -- og þær eru komnar til að vera næsta misserið.

Rosina ný hátískuborg?
Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs.

Ekkert land eins flott í laginu
Úrsmiðurinn Rúnar I. Hannah hefur tekið þátt í því að glæða verslun á Laugaveginum lífi með úraverslun sinni Úr að ofan en nýjasta afrek kappans var að vinna annan hluta af hönnunarkeppni Henson þar sem hann hannaði mjög þjóðernislegan Henson bol. </font /></b />

Ný verslun með leðurfatnað
Verslunin Mona býður upp á fatnað og töskur úr sérvöldu leðri frá Ítalíu, en fyrirtækið Mona var stofnað í Belgrad í fyrrum Júgóslavíu og selur vörur í fjölmörgum löndum. Íslenskir hönnuðir eru líka með vörur í versluninni.

Féll fyrir dönskum stígvélum
Blaðakona hittir aldeilis vel á Ingu Maríu Valdimarsdóttur leikkonu þegar hún hringir í hana og vill fá að hnýsast aðeins í fataskápinn hennar. </font /></b />

Longoria andlit L´Oreal
Leikkonan var valin fyrir fegurð, vöxt og hár.

Áberandi gleraugu eða ósýnileg
Gleraugu er eitt af því sem tekur breytingum. Þar gætir tískunnar eins í flestu öðru sem við höfum í kringum okkur. Daníel Edelstein, sem rekur gleraugnaverslunina Augun okkar í Hagkaupshúsinu í Skeifunni, fylgist með stefnum og straumum.
Mona komin til Íslands
Verslunin sérhæfir sig í vörum úr ítölsku leðri.
Vinsælar og náttúrulegar vörur
Fyrirtækið Ljós og ilmur ehf. opnaði seint á síðasta ári og selur ýmsar vörur fyrir heimilið og gjafavöru, svo sem ilmkerti, reykelsi og slökunartónlist.

Forca Italia
Úr Háborg tískunnar Bergþór Bjarnason skrifar frá París

Beckham verst klæddur
Fótboltastjarnan er greinilega að missa tískuvitið.

Stone í vanda stödd
Gæti misst samning við Gap út af aldri.

Olíulaust og fullt af vítamínum
Nýtt meik frá N°7 hentar öllum.

Sætir skór og glansandi glingur
Fallegir fylgihlutir á Laugavegi.

Flottar húfur í hretinu
Þótt sól sé farin að hækka á lofti getur frostið bitið í eyrun.

Stelpur hrífast af skónum
Brynjar Már Valdimarsson, plötusnúður og útvarpsmaður á FM 95,7, er algjört fatafrík og er ekki lengi að segja blaðamanni frá því sem er ómissandi í fataskápnum.

Nýir búningar Air France
Christian Lacroix heldur starfsmönnum í tískunni.

Appelsínugult og fjólublátt
Aðallitirnir í nýju línunni frá Estée Lauder eru hráir en kvenlegir.

Léttur ilmur fyrir ástina
Clarins fagnar hálfrar aldar afmæli um þessar mundir

Ford fær tískuverðlaun
Þessi frægi hönnuður er virtur í tískuheiminum.

Skinntöskur sem vekja athygli
Heildverslunin Karon ehf. flytur inn suður-afrískar tískutöskur úr ekta skinni.

Stimpla sig inn
Tískuvikan í Peking, höfuðborg Kína, hófst 25. mars síðastliðinn og virðast Kínverjar ólmir í að festa sig í sessi á tískukortinu.