Þórarinn boðar stórar, drekkhlaðnar pizzur á óþekktu verði Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Viðskipti innlent 28. febrúar 2020 08:53
Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. Innlent 24. febrúar 2020 19:30
Flatey Pizza opnar á Garðatorgi Ef allt gengur samkvæmt áætlun. Viðskipti innlent 19. febrúar 2020 13:00
Hraðlestin flytur úr Kringlunni á Grensásveg Indverski veitingastaðurinn Hraðlestin mun flytja úr Kringlunni þann 29. febrúar næstkomandi og færa sig yfir á Grensásveg 3. Viðskipti innlent 19. febrúar 2020 11:00
Dill fær Michelin-stjörnu á ný Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi var rétt í þessu að endurheimta Michelin-stjörnu sína, en slíkar stjörnur eru veittar þeim veitingastöðum sem taldir eru skara fram úr. Viðskipti innlent 17. febrúar 2020 17:03
Ríkisútvarpið ohf. sýknað í Sjanghæ-málinu Lögmaður Sjaghæ segir að málinu verði að öllum líkindum áfrýjað. Innlent 17. febrúar 2020 15:27
Prikið áfram vegan: Enginn munur á að leggja sér svín eða hund til munns Aðstandendur Priksins hafa tekið ákvörðun um að kaffihúsið verði vegan til frambúðar. Viðskipti innlent 11. febrúar 2020 15:48
Pósthúsbarnum á Akureyri lokað Pósthúsbarinn, einn helsti skemmtistaðurinn á Akureyri, heyrir brátt sögunni til. Staðarmiðillinn Kaffið greinir frá og lýsir tíðindunum sem nokkru höggi fyrir skemmtanalíf Norðanmanna þar sem skemmtistaðir séu ekki margir. Viðskipti innlent 7. febrúar 2020 16:28
Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. Viðskipti innlent 7. febrúar 2020 08:00
Þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla Bitter ehf, rekstraraðili verslunarinnar Parka, þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla sem sóttir voru á Skelfiskmarkaðinn og teknir upp í skuld eftir að staðurinn lokaði vegna rekstrarerfiðileika í mars á síðasta ári. Innlent 4. febrúar 2020 14:24
Krefja borgina um 18,5 milljónir í bætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu Þau Ásmundur Helgason og Elín Ragnarsdóttir, eigendur kaffihússins Grái kötturinn, sem stendur við Hverfisgötu, hafa sent Reykjavíkurborg kröfubréf þar sem þau krefjast skaðabóta upp á 18,5 milljónir króna vegna framkvæmda sem stóðu yfir á Hverfisgötu lungann af síðasta ári. Innlent 24. janúar 2020 10:30
Snaps opnar nýjan stað Stefnt er að því að opna vínbar við Óðinstorg með vorinu. Það staðfestir fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt í samtali við Vísi. Vín og léttir réttir verða á boðstólnum en staðurinn verður rekinn samhliða Snaps. Viðskipti innlent 14. janúar 2020 07:30
CNBC gerir sér mat úr Domino's á Íslandi Velgengni Domino's Pizza á Íslandi er í aðalhlutverki í nýrri umfjöllun bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Viðskipti innlent 13. janúar 2020 10:50
Klaustur bar boðar nafnabreytingu Klaustur bar í Kirkjustræti mun breyta um nafn á árinu sem er að hefjast og kveðja hið gamla. Viðskipti innlent 5. janúar 2020 22:08
Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. Innlent 3. janúar 2020 19:30
Spot komið með vínveitingaleyfi og áramótaballi Palla bjargað "Nýjustu fréttir. Sýslumaðurinn í Kópavogi gaf Spot vínveitingaleyfi núna rétt í þessu. Áramótaballið mitt er ON.“ Lífið 30. desember 2019 14:08
Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29. desember 2019 17:10
Æ algengara að Íslendingar fari út að borða á jólunum Formaður fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir töluvert minna um bókanir í desembermánuði í ár en í fyrra. Þá hafi færst í aukana að Íslendingar fari út að borða á jólunum. Innlent 25. desember 2019 17:00
Simmi Vill og Óli Valur skoða kaup á Huppu-ísbúðunum Kaupin gætu gengið í gegn snemma á nýju ári. Viðskipti innlent 11. desember 2019 10:20
Tommi boðar heimsyfirráð eða dauða Tómas Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ á vefnum the Culture Trip. Lífið 8. desember 2019 13:18
Gripin glóðvolg af ljósmyndara við að háma í sig önd Kolbrún Baldursdóttir hafði ekki borðað í tíu tíma og var því svöng. Innlent 4. desember 2019 10:36
Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. Innlent 3. desember 2019 11:43
Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. Innlent 3. desember 2019 10:48
Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. Innlent 3. desember 2019 09:17
Maggi meistari látinn Magnús Ingi Magnússon, kokkur og fjölmiðlamaður, er látinn 59 ára gamall. Innlent 29. nóvember 2019 22:15
Slæst við draug skömmu fyrir opnun Jón Mýrdal nær ekki í Hilmar Örn til að kveða drauginn niður. Lífið 26. nóvember 2019 11:31
Þakklátur lífgjöfinni og opnar nýjan stað með félögum sínum Jón Mýrdal opnar nýjan stað á Hverfisgötunni ásamt félögum sínum, þeim Ásgeiri Guðmundssyni, Steinþóri Helga Arnsteinssyni og Snorra Helgasyni. Lífið 23. nóvember 2019 08:00
Salvatore Torrini látinn Salvatore Torrini veitingamaður er látinn 73 ára að aldri. Í andlátstilkynningu í dagblöðunum í dag kemur fram að hann hafi látist á heimili sínu á mánudaginn. Innlent 22. nóvember 2019 10:09
Mandi pizza í stað Nonnabita Mandi hefur tryggt sér rýmið sem áður hýsti Nonnabita í Hafnarstræti. Viðskipti innlent 21. nóvember 2019 12:00
Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað Lífið 20. nóvember 2019 06:00