Roald lætur af störfum hjá Birtingi Roald Viðar Eyvindsson heftur sagt skilið við Birting útgáfufélag en þar hefur hann starfað frá árinu 2017. Viðskipti innlent 26. janúar 2021 10:35
Gréta Björg og Guðmundur Kristján til Kadeco Guðmundur Kristján Jónsson og Gréta Björg Blængsdóttir hafa verið ráðin til Kadeco. Hefur Guðmundur Kristján verið ráðinn í stöðu viðskipta- og þróunarstjóra og Gréta Björg í starf fjármála- og skrifstofustjóra. Viðskipti innlent 26. janúar 2021 10:13
Elfa Svanhildur nýr forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar Félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Elfu Svanhildi Hermannsdóttur í embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Innlent 25. janúar 2021 12:06
Kristrún hættir hjá Kviku Kristrún Mjöll Frostadóttir mun láta af störfum sem aðalhagfræðingur hjá Kviku banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Marinó Erni Tryggvasyni bankastjóra til starfsmanna þar sem Kristrúnu er óskað velfarnaðar á nýjum vettvangi. Viðskipti innlent 23. janúar 2021 20:18
Fjölnir sigraði Snorra í formannskjörinu Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður Vinstri grænna, hefur verið kjörinn nýr formaður stjórnar Landssambands lögreglumanna. Hann bar sigur úr býtum gegn Snorra Magnússyni sitjandi formanni. Innlent 22. janúar 2021 22:23
Sex vilja gegna embætti forstjóra Hafró Alls sóttu sex um embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020. Umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar síðastliðinn, en í hópi umsækjenda er núverandi forstjóri, Sigurður Guðjónsson. Innlent 22. janúar 2021 13:35
Ráðin til H:N Markaðssamskipta Andri Þór Ingvarsson, Diljá Jóhannsdóttir, Jónbjörn Finnbogason og Lúna Grétudóttir hafa öll við ráðin til auglýsingastofunnar H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 22. janúar 2021 11:15
Helga Dís og Pétur Karl til Samkaupa Helga Dís Jakobsdóttir og Pétur Karl Ingólfsson hafa verið ráðin til Samkaupa. Viðskipti innlent 20. janúar 2021 11:49
Breytingar á skrifstofu Akraneskaupstaðar Nýtt stjórnskipulag Akraneskaupstaðar var samþykkt á 1324. fundi bæjarstjórnar þann 15. desember og tók gildi þann 1. janúar. Markmið breytinganna er að auka og bæta innri og ytri þjónustu Akraneskaupstaðar, auka skilvirkni í rekstri sveitarfélagsins með upplýsingatækni, skýrari verkferlum, stjórnun og öflugu starfsumhverfi. Viðskipti innlent 19. janúar 2021 14:08
Viðar til Össurar Viðar Erlingsson hefur verið ráðinn til að stýra upplýsingatæknisviði og alþjóðlegri verkefnastofu Össurar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 19. janúar 2021 13:35
Sigríður Þrúður ráðin mannauðsstjóri Kópavogsbæjar Sigríður Þrúður Stefánsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Kópavogsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Þar segir að Sigríður Þrúður hafi víðtæka stjórnunar- og sérfræðireynslu. Viðskipti innlent 18. janúar 2021 14:52
Jón Magnús segir upp sem yfirlæknir bráðalækninga Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítalanum, hefur sagt upp störfum. Hann segir ástæðu þess að hluta til vegna álags á bráðamóttöku, þar sem sjúklingar hafa ítrekað þurft að liggja frammi á göngunum. Innlent 17. janúar 2021 20:32
Nýr varafulltrúi Guterres á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Írak Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur verið skipuð sérstakur varafulltrúi António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna, í Írak í Aðstoðarsendisveit samtakanna í Írak (UNAMI). Innlent 15. janúar 2021 17:51
Fimmtán sóttu um starf orkumálastjóra Alls bárust fimmtán umsóknir um starf orkumálastjóra sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. Innlent 14. janúar 2021 15:01
Sýn sækir liðsauka til Icelandair, Arion banka og Bláa lónsins Sýn hefur ráðið þau Hákon Davíð Halldórsson, Björgvin Gauta Bæringsson, Ernu Björk Sigurgeirsdóttur, Guðlaugu Jökulsdóttur og Hörð Bjarkason til starfa á rekstar-, fjármála- og mannauðssviði félagsins. Viðskipti innlent 14. janúar 2021 13:16
Elín Jónsdóttir deildarforseti nýrrar lagadeildar á Bifröst Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst. Hún hefur gegnt starfi umsjónarmanns laganáms síðan í haust en ákveðið hefur verið að lagadeildin verði aftur sérstök deild við skólann. Viðskipti innlent 14. janúar 2021 12:10
Finnur yfirgefur Fjármálaeftirlitið Finnur Sveinbjörnsson hætti sem framkvæmdastjóri bankasviðs fjármálaeftirlits Seðlabankans nú um áramótin. Elmar Ásbjörnsson, sem hefur gegnt stöðu forstöðumanns áhættugreiningar á bankasviðinu, verður settur framkvæmdastjóri þangað til starfið verður auglýst. Viðskipti innlent 13. janúar 2021 16:05
Sigríður Guðmundsdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri FA Sigríður Guðmundsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Hún tekur við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni. Viðskipti innlent 13. janúar 2021 15:42
Ráðin nýr forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum Hrefna Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum. Viðskipti innlent 13. janúar 2021 12:31
Áslaug Arna skipar í embætti fjögurra héraðsdómara Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Björn L. Bergsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 14. janúar næstkomandi. Innlent 13. janúar 2021 11:30
Jóhanna Harpa til Kontor Reykjavík Jóhanna Harpa Agnarsdóttir hefur verið ráðin í starf viðskiptastjóra hjá auglýsingastofunni Kontor Reykjavík. Viðskipti innlent 13. janúar 2021 09:29
Úlla Árdal yfirgefur RÚV og kynnir náttúruperlur Úlla Árdal hefur verið ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu og hóf störf þann 5. janúar. Þar mun hún sinna verkefnum sem er ætlað að styðja við uppbyggingu innviða í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit með það að markmiði að gera svæðið ákjósanlegra til búsetu og fjárfestinga. Viðskipti innlent 12. janúar 2021 16:52
Þau vilja taka við starfi forsetaritara Birtur hefur verið listi yfir þá sem sóttu um embætti forsetaritara sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Viðkomandi mun taka við starfinu af Örnólfi Thorssyni sem hefur gegnt því frá árinu 2005. Innlent 12. janúar 2021 12:20
Kristinn Harðarson ráðinn framkvæmdastjóri framleiðslu Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku. Kristinn mun stýra allri framleiðslu HS Orku í jarðvarmavirkjununum í Svartsengi og á Reykjanesi auk vatnsaflsvirkjunarinnar á Brú í Tungufljóti. Viðskipti innlent 12. janúar 2021 11:02
Ragnheiður Elín ráðin framkvæmdastjóri Alor Ragnheiður Elín Árnadóttir, ferrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Alor ehf. Viðskipti innlent 12. janúar 2021 08:01
Sylvía frá Icelandair til Origo Sylvía Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og markaðsmála hjá Origo og tekur hún sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Viðskipti erlent 8. janúar 2021 09:08
Aldís ráðin verkefnastjóri sýninga Aldís Snorradóttir hefur verið ráðin í stöðu verkefnastjóra sýninga í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. Viðskipti innlent 7. janúar 2021 14:32
Fjögur ráðin á skrifstofu skóla-, íþrótta- og æskulýðsmála Donata H. Bukowska, Ingvi Hrannar Ómarsson, Óskar H. Níelsson og Örvar Ólafsson hafa verið ráðin til starfa hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti á skrifstofu skóla-, íþrótta- og æskulýðsmála. Viðskipti innlent 7. janúar 2021 11:24
Ólafur tekur við af Sigurbirni Ólafur Samúelsson öldrunarlæknir hefur tekið við starfi framkvæmdarstjóra lækningasviðs á Eir, Skjóli og Hömrum. Viðskipti innlent 7. janúar 2021 11:18
Twitter kaupir íslenskt fyrirtæki Bandaríski samfélagsmiðillinn Twitter hefur keypt íslenska tækni- og hönnunarfyrirtækið Ueno sem stofnað var árið 2014 og hefur vaxið hratt undanfarin ár. Viðskipti innlent 6. janúar 2021 15:20